Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 16

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 16
8 LÆKNABLAÐIÐ ir það til æðaþenslu, renin-aldosteronvið- bragðið er drepið í dróma til þess að hamla frekara innsogi Na+ í nýrum og þar með meira ofþani æða. Sjúklingur með aldo- steronismus svarar aukinni salttekju á þann hátt að auka enn Na + -innsogið og þar með K +-útskilnaðinn, því eins og aug- ljóst er af myndinni (mynd 1), er það magn Na+ í útfærslufangsvökvanum, sem kemur að Na+ — K+ skiptistöðinni hverju sinni, auk aldosteronsins, sem á- kvarðar stærðargráðu Na + innsogsins ann- ars vegar og K+ útskilnaðarins hins veg- ar.24 Ef spironolactone (aldactone), sem hamlar gegn áhrifum aldosterons, er gefið við þessar aðstæður, liggur í augum uppi, að í fyrra tilvikinu þar sem aldosteron- framleiðislan er í lágmarki, getur engin um-Clí talsverð breyting orðið á K+ útskilnaði og þar með K+ þéttni blóðs. Þegar hyperaldo- steronismus er fyrir hendi koma hin uPP‘cK hefjandi áhrif lyfsins á aldosteron í ljós og K + -útskilnaður í sólarhringsþvagi minnk- ar. Á lyflæknisdeild landsspítalans hefur þessi grundvöllur verið nýttur til þess að útiloka eða sanna aldosteronismus sam- kvæmt aðferð Birchall & Badson5 á eftir- farandi hátt: K + -clearance-próf: 1) 4 dagar á fullu fæði -)- 9 gr NaCl dagl. í töfluformi. 2) 3 viðbótardagar við sömu matar- og salttekju, en auk þess tabl. aldactone 75 mg x 4 dagl. 3) 4. og 7. dag er þvagmagn ákvarðað í ml. og K + -innihald þess í mEq/1 (UK+). 4) Serum-K+ er mælt að morgni 4. og 7. dags í mEq/1. Clearance K+ er reiknaður samkv. for- múlu. Staðalgildi aldosteronismus meira en 2 er af höfundum talið ákvarðandi til grein- ingar á aldosteronismus primarius. K+ clearance-prófið kom svo út hjá okk- ar sjúklingi: 4. dag'ur; Þvagmagn: 3000 ml eða 2,09 ml/mín. K+ þéttni þvags: 22 mEq/1. Serum K+: 2,6 mEq/1. 7. dagur; Þvagmagn: 3100 ml eða 2.2 ml/mín. K+ þéttni þvags: 8 mEq/1. Serum K+ : 2,9 mEq/1. 22 x 2,09 + I (f. aldactone) =--------= 17,7 ml/mín. 2,6 8 x 2,2 + II (e. aldactone) = ----—-----= 6 ml/mín. CkI CkII 17,7 2,9 : 2,95 A: UK+ x 24 klst. þvagm. Ser — K+ x 1440 B: Ck + fyrir aldactone Ck + eftir aldactone -= Ck+ (ml/min.) aldosteronismus staðall. Þessi niðurstaða sýndist ótvíræð, og nú skyldi bætt við hnútum með því að senda sýni í aldosteron- og reninmælingar. 100 ml hluti sólarhringsþvag, sem safnað var á salthleðslu, var sent til aldosteron- ákvörðunar. Ef gildi reyndist ofan normal- marka, gat orsökin ekki verið önnur en stjórnlaus offramleiðsla aldosterons. Næst var að hnýta að því, að renin-of- framleiðsla væri ekki að baki. Farið var að meðmælum Mayo Medical Laboratories og sj. settur á Na-rýran (10 mEq natrium ehlorid daglega) K-ríkan (90 mEq kalium chlorid daglega) kost í 4 daga og tekin blóðsýni fyrir plasma reninvirkni, PRV, eftir næturhvíld (hvíldarrenin) og 4 klst. fótavist (göngurenin). Til þess að tryggja enn frekari saltrýringu blóðs, var sj. jafn- framt settur á chlorthiazid 500 mg x 2 dag- lega. Með þess konar brögðum er talið, að heilbrigðir hafi 3—5-falt hærra hvíldar- renin en ella. Göngurenin er svo 2—3-falt hærra en hvíldarrenin. Þess var vænst, að PRV reyndist tor- eða ómælanleg.15 Rtg. skuggaefni sprautað inn í vv.supra- renalis getur í allt að 90% tilfella staðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.