Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1975, Side 28

Læknablaðið - 01.04.1975, Side 28
16 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 7 Follow up. Number of cases Per cent I. U. D. in situ without any complications 439 73.1 I. U. D. displaced 4 0.7 Spontaneous expulsion 26 4.3 Pregnant with I. U. D. 22 3.7 Extrauterine pregnancy 3 0.5 Salpingitis 2 0.3 Various complications: Cervical erosion 48 8.0 Vaginal discharge 49 8.2 Pelvic pain et al. 7 1.2 Total 600 100.0 frá I.U.D. komu fram hjá 5 konum (0,8%). Tafla 7 gefur upplýsingar um afdrif og ástand við eftirskoðanir. Vakin skal at- hygli á, að I. U. D. brást hjá 22 konum, eða 3.7%. Er þessi tala fljótt á litið í haerra lagi, því að hjá mörgum höfundum, sem gert hafa upp árangur af notkun Lippes loop af ofannefndum stærðum, hef- ur árangur verið heldur betri, eða 2.4— 2.6% kvenna hafi orðið vanfærar með þessar tegundir. Ef hins vegar er miðað við lengd notkunar, verður niðurstaðan önnur, (sjá síðar). Tafla 7 sýnir einnig, að 26 konur hafa misst I. U. D. í flestum tilvikum urðu þær varar við það og komu fljótlega í skoðun og fengu nýja, eða aðrar varnir. Þó kom það fyrir, að konur misstu I. U. D. án þess að verða þess varar. Hjá þrem konum sást I. U. D. í leghálsi við skoðun og hjá einni fór Lippes loop í gegnum legvegg konunnar út í kviðarhol. Er því tilfelli lýst í áðurnefndri grein í Læknablaðinu (Pétur H. J. Jakobsson 1969). Alls hefur I. U. D. farið úr skorð- um eða gengið niður hjá 30 konum (5%), sem er svipuð niðurstaða og hjá öðrum höfundum, þó í hærra lagi. Tvær konur fengu meiri háttar bólgu í móðurlíf (salpin- gitis). Er erfitt að meta hvort I. U. D. hef- ur valdið. Utanlegsfóstur komu fyrir hjá þrem konum, sem er sama tala og getið var um áður. Þ. e. af þessum 600 konum höfðu TABLE 8 Reasons for removal. Number of women Per cent Planning pregnancy 21 3.5 Excessive bleeding 67 11.2 Other complications 6 1.0 Without apparent reason At operation or other reasons that make anti- 17 2.8 conception unnecessary Woman wanted another 6 1.0 type of anticonception Removed for a period. 19 3.2 Same type reinserted Removed for a period. Another type of I. U. D. 26 4.3 inserted 13 2.2 Total 175 29.2 þrjár haft utanlegsfóstur áður en þær fengu I. U. D. Þessar niðurstöður eru sambærilegar við reynslu annarra, að tíðni utanlegsþykktar sé sú sama hjá konum með I. U. D. og hjá konum almennt. Um önnur minni eftir- köst er engu við að bæta, útferð, sár á leghálsi og aðrir kvillar eru af svipaðri tíðni hjá þessum 600 konum og almennt má reikna með hjá sama fjölda kvenna, sem ekki notar slíkar varnir. AFDRIF I. U. D. var fjarlægt um tíma, eða hætt notkun hjá 175 konum. Er ástæðna getið í Töflu 8. Af þeirri 21 konu, sem I. U. D. var tek- ið hjá, vegna þess, að konan vildi eignast barn á ný, höfðu 16 orðið barnshafandi við at'hugun, þar af 13 innan þriggja mán- aða. Hjá hinum fimm var aðeins stuttur tími liðinn frá töku I. U. D. Reynsla ann- arra hefur einnig sýnt, að lítil hætta virð- ist á ófrjósemi eftir notkun I. U. D. Eins og fram kemur í Töflu 8, var I. U. D. tekið vegna blæðinga hjá 67 konum (11.2%). Við nánari eftirgrennslan var hér ekki alltaf um miklar blæðingar að ræða og sjaldan á fyrstu árum reynt að draga úr blæðingum áður en I. U. D. var fjar-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.