Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1975, Qupperneq 40

Læknablaðið - 01.04.1975, Qupperneq 40
22 LÆKNABLAÐIÐ Ábyrgðarmaður Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri 1. RAÐSTEFNA ALPJÓÐAHEILBRIGÐIS- MÁLASTOFNUNARINNAR 11.—15. NÓV. 1974 UM NÝJUNGAR Á SVIÐI MÆÐRAVERNDAR OG UNGBARNA- VERNDAR (NEW TRENDS IN MATERNAL AND CHILD HEALTH. Til þessarar ráðstefnu hafði verið boðið einum fulltrúa frá hverju landi innan Evrópu- svæðisins. Auk þess hafði verið boðið full- trúum frá öðrum svæðum og voru nokkrir þátttakendur þaðan. Pátttakendur voru alls 70—80, þar af 41 virkur þátttakandi frá 33 löndum, 15 ráðgjafar frá Alþjóðaheilbrigðis- málastofnuninni, 4 fulltrúar alþjóðasamtaka, 8 áheyrnarfulltrúar og 8—10 starfsmenn skrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar í Kaupmannahöfn. Pátttakendur gistu allir í Hotel Russia, sem er eitt af stærstu hótelum veraldarinn- ar. Öll skipulagning og fyrirkomulag ráðstefn- unnar var með miklum ágætum og hafði verið stjórnað af sérstakri móttökunefnd, sem sá um alla móttöku frá því að gestir komu á flugvöll og þar til þeir fóru burt aft- ur, og af skrifstofu Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar í Kaupmannahöfn. Fyrsti dagur dvalarinnar var ekki notaður til ráðstefnuhalds, heldur notaður til að sýna stofnanir, bæði fæðingar- og kvensjúkdóma- deildir og barnadeildir, svo og sérstakar rannsóknastofnanir á þessum sviðum. Þátt- takendum var gefinn kostur á að velja stofn- anir og var skipt niður í tvo hópa, eftir því hvort þeir höfðu meiri áhuga á barnasjúk- dómum eða fæðingarhjálp og síðan enn í tvo hópa eftir því, hvort þeir töluðu ensku eða frönsku. Undirritaður kaus að skoða fæðingar- og kvensjúkdómadeildir og ransóknarstofnanir þar að lútandi og voru eftirfarandi deildir skoðaðar: 1. Maternity Hospital nr. 26. 2. Women's Consulting Center á sama spít- ala (nr. 26]. 3. Department of Development of Obstetrics and Gynaecology í sjúkrahúsi nr. 67. 4. Rannsóknarstöðin All Union Research Institute of Obstetrics and Gynaecology USSR Ministry of Health. Gengið var í gegnum deildir spítala og stofnana og forstöðumenn skýrðu frá gangi mála og hvernig fyrirkomulag væri. Skýrt var frá því að öll þjónusta í Sovétríkjunum við mæður og börn hefði haft sérstakan for- gang í heiIbrigðiskerfinu. Allt er skipulagt ofan frá og allt er rekið af sambandsríkjun- um. Sérstakur aðstoðarráðherra fer með mæðra- og ungbarnamál, þ.e.a.s. þau mál sem eru sameiginleg fyrir öll lýðveldin 15. Aðalverkefni rannsóknarstofnananna er að prófa nýjar aðferðir við rannsóknir og með- ferð. T.d. var sýnd sérstök deild fyrir van- færar konur með hjartasjúkdóma af ýmsu tagi og kom í Ijós, að hjartasjúkdómar, eink- um af gigtskum uppruna eru allalgengir og telja þeir sig hafa komist langt í því, að geta leyft slíkum konum að ganga með börn. Á móttökudeildum eru síðan sérstakar undirdeildir, sem taka á móti konum með sérstaka sjúkdóma, svo sem sykursýki, nýrnasjúkdóma, hjartasjúkdóma o.s.frv. Á fæðingardeild er venjulega einn starf- andi læknir fyrir hverjar 4000 konur á upp- tökusvæðinu yfir 18 ára aldur. Á sjúkrahúsi nr. 26 voru 225 sjúkrarúm og 5000 fæðingar. Þar starfa 33 kvensjúkdóma- og fæðingar- læknar, 18 barnalæknar, 33 sérmenntaðar hjúkrunarkonur. Par eru stöðugt á vakt 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.