Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 7
KNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands' og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjóri fræðilegs efniá: Páll Ásmundsson
Ritstjóri félagslegs efnis: Örn Bjarnason
63. ÁRG.
MARZ - APRIL 1977
3. - 4. TBL.
EFNI
Úr ýmsum áttum ........................... 46
Guðrún Jónsdóttir: Sjálfsmorð á
íslandi ............................... 47
Ritstjórnargrein: Sjálfsmorð ............. 64
Ólafur Ólafsson, Almar Grimsson:
Neyzla ávana- og fíkniefna og geðlyfja
á íslandi ............................. 65
Almar Grímsson, Ólafur Ólafsson:
Lyfjanotkun í Reykjavík ............... 69
Skúli G. Johnsen: Ofnotkun róandi
lyfja og svefnlyfja — Tilraun til að
fækka ávísunum á slík lyf.............. 73
Skúli G. Johnsen, Anna Margrét
Ólafsdóttir, Ólafur Ólafsson, Sigurjón
Jónsson og Almar Grímsson: Könnun
á lyfjaneyzlu nokkurra Reykvíkinga ... 75
Ólafur Ólafsson, Almar Grímsson:
Sala geðlyfja í Finnlandi, íslandi,
Noregi og Svíþjóð 1971—1975 ......... 78
Hannes Pétursson: Framhaldsnám
í Bretlandi og T.R.A.B.-prófið ...... 80
Aðalfundir Læknafélags Reykjavíkur
1976—1977 ........................... 83
Kápumynd: Lyfjabúðin á horni Thorvaidssensstrætis og Kirkjustrætis, sem Oddur Thorarensen lét reisa
er hann flutti lyfjabúðina frá Nesi við Seltjörn t.it Reykjavíkur 1833. Viðbyggingin til hægri var reist
1881 og til skrauts voru þar settar lágmyndir Thorvaldssens Dagur og Nótt, svo og standmyndir af
Hebu, gyðju æsku og þjónustu, og Asklepiosi, guði lyfja og lækninga, einnig eftir styttum Thorvalds-
sens. (Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar, Almenna bókafélagið, 1976. Myndin birt með góðfúslegu leyfi
útgefanda).
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í 1. tölublaði hvers árgangs.
Afgreiðsla og auglýsingar:
Skrifstofa L.l. og L.R., Domus Medica, Reykjavík. Sími 18331.
Félagsprentsmiðjan h.í. — Spitalastíg 10 — Reykjavík