Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 22
56 LÆKNABLAÐIÐ TABLE X Suicide in Iceland 1962-1973 in connection with somatic diseases. Diagnosis F % M % Total % 1. None 31 59.7 107 51.2 138 52.9 2. Not known 3. Diseases of the 8 15.4 36 17.2 44 16.9 nervous system 4. Diseases of the 1 1.9 3 1.4 4 1.5 cardiovascular system 5. Diseases of the 1 1.9 9 4.3 10 3.8 respiratory system 6. Diseases of the 1 1.9 10 4.8 11 4.2 digestive system 7. Orthopedic diseases includ- 5 9.6 14 6.8 19 7.3 ing seq. poliomyelitis 0 0 8 3.8 8 3.1 8. Malignant tumours 1 1.9 6 2.9 7 2.7 9. General arteriosclerosis 0 0 2 0.9 2 0.8 10. Mental retardation 0 0 1 0.5 1 0.4 11. Other diseases* 4 7.7 13 6.2 17 6.4 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 * Including: benignant tumours head injuries and diseases of of other systems, dermatologic the kidney and urinary system. diseases, venereal diseases, Enginn hefur framið sjálfsmorð á slíkri stofnun síðan 1969. Niðurstaðan í heild verður þessi: Sjálfsmorð á sjúkrastofnunum: Konur 4 7.7% Karlar 25 12.0% Alls 29 11.1% 7. Líkamlegir sjúkdómar. Kannað var, hvaða upplýsingar lægju fyrir um líkamlega sjúkdóma í hópnum. Þar var bæði stuðst við sjúkraskrár og krufningsskýrslur. Niðurstaða þessarar athugunar er í töflu X. Taflan sýnir, að alls var vitað um líkam- lega sjúkdóma í 30.2% hópsins, en ekki vitað um neina slíka sjúkdóma hjá 75.1% kvennanna og 68.4% karlanna. Meltingarsjúkdómar voru algengastir eða hjá 9.6% kvenna og 6.8% karla. Illkynja sjúkdómar voru þekktir hjá 1 konu og 6 körlum og var vitað, að sjúk- dómur af því tagi var orsök sjálfsmorðs í einu tilviki (bréf). 8. Geðsjúkdómar. Mikil áhersla var lögð á að afla upp- lýsinga um geðsjúkdóma eða geðræn vandamál þeirra, sem sjálfsmorð frömdu. Niðurstöður þessarar könnunar birtist í töflu XI. Flokkun geðsjúkdóma í töflunni er í samræmi við International Classification of Diseases.31 32 Taflan sýnir, að vitað var um geðræna sjúkdóma hjá 58.6% hópsins alls. Þar af geðsjúkdómar (flokkar 3, 4, 5 og 6 í töflu XI) hjá 36.8% og ofneysla áfengis og lyfja hjá 21.8%. Langstærsti hópurinn hjá konum er neurosis and personality disorders eða 25.0%, og næst stærsti manio-depressiv psychosis eða 17.3%. Hjá körlum eru áfengissjúklingar stærsti hópurinn eða 22.4%, en næst stærsti er eins og hjá konum manio-depressiv psychosis 15.8%. Fleiri en ein sjúkdómsgreining var hjá allmörgum. Hjá konum var tvívegis getið um neurosis samfara áfengisofneyslu og einu sinni getið um ofneyslu lyfja sam- fara neurosis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.