Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 61

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 61
LÆKNABLAÐIÐ 77 notkun lyfjakorta, þar sem allstór hluti sjúklinga notar lyf frá fleiri en einum lækni. Ljóst er, að úr skipulögðum könn- unum af þessu tagi geta fengizt mikils- verðar upplýsingar fyrir lækna almennt um það, hvernig ráðum þeirra hafi verið fylgt. Á þessu sviði er mikið verk óunnið. Nauðsynlegt er að auka aðgætni lækna í sambandi við lyfjaávísanir og grundvallar- þekking á lyfjaneyzluvenjum fólks hér á landi ætti að geta stuðlað að hvort tveggja, meiri aðgætni og strangara eftirliti lækna með að reglum þeirra um lyfjatöku sé fyigt. TILVITNUN 1. Davíðsson, D., Sigfússon, N., Ólafsson, Ó., Björnsson, O. J., Þorsteinsson, Þ. Frá hóp- rannsókn Hjartaverndar 1967-68. Könnun á sjúkrasögu þátttakenda með stöðluðum spurningalista, lyfjanotkun, sjúkrahúslegur, læknisleit o. fl. Hjartavernd 1972. SUMMARY In February 1976 a survey was made in the capital, Reykjavík, on the drug taking habits of 116 persons (Male: 33, Female: 83) provided with home nursing services by the Central Clinic. The attending nurses checked whether the patients had been following doc- tors orders and the results are áhown in Table 1.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.