Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 14
52
LÆKNABLAÐIÐ
2. Staða og stétt.
Hópnum var skipt í starfsstéttir í sam-
ræmi við hagskýrslur, sem birta niður-
stöðu manntals 1960.4 Nýrri tölur eru
ekki handbærar.
Niðurstöður þessarar skiptingar birtast
í töflu IV ásamt skiptingu vinnufærra ein-
sta’klinga á íslandi samkvæmt manntali
1960.
í töflunni eru konur taldar í starfsstétt
með eiginmönnum sínum, þar sem ekki er
getið sjálfstæðs starfs, annars en hús-
móðurstarfs.
Séu tölurnar í sjálfsmorðshópnum born-
ar saman við stéttaskiptingu manntalsins,
er ekki hægt að sjá mikil frávik. Aberandi
er þó fjöldi kvenna í flokki 1, en þar er
oftast um húsmæður að ræða.
Víða er fullyrt,23 að tíðni sjálfsmorða sé
meiri meðal háskólaborgara og manna í
framkvæmdastöðum en annarra, en af því,
sem hér hefur komið fram, er ekki hægt
að fullyrða, að svo sé hér á landi.
TABLE IV
Suicide in Iceland.
Distribution according to occupation.
F % M % Total % Economically active pop. 1960
1. Professional, technical and related workers 13 25.0 12 5.7 25 9.6 6.7
2. Managerial, administrative clerical and sales workers 5 9.6 27 12.9 32 12.3 16.2
3. Farmers and farm labourers 4 7.7 29 13.9 33 12.6 16.0
4. Fishermen and workers in sea transport 2 3.9 18 8.6 20 7.7 8.4
5. Craftsmen and production process workers 5 9.6 32 15.3 37 14.2
6. Labourers 6 11.5 40 19.í 46 17.6 36.5
7. Service workers and chauffeurs 2 3.9 11 5.3 13 5.0 16.2
8. Pupils 3 5.7 8 3.8 11 4.2
9. Unoccupied 0 0 16 7.7 16 6.1
10. Unknown 12* 23.1 16 7.7 28 10.7
Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 100.0
* Ten notified as housewives without mentioning the occupation of the late or living husband.