Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 62
78 LÆKNABLAÐIÐ Ólalur Ólafsson, Almar Grímsson SALA GEÐLYFJA í FINNLANDI, ÍSLANDI, NOREGI OG SVÍÞJÓÐ 1971-1975 Á s.L ári var unnið að söfnun upplýsinga og úrvinnslu til samanburðar á sölu hinna ýmsu hópa geðlyfja á Norðurlöndum, nema í Danmörku. Ástæða þess að Danir tóku ekki þátt í þessu verki var sú, að tölur um heildarsölu þessara lyfja liggja ekki fyrir þar í landi. NIÐURSTÖÐUR Heildarsala geðlyfja umrædd 5 ár hefur verið fremur jöfn, en þó farið heldur minnkandi nema í Noregi. Verulegur mun- ur er á sölunni milli landa (mynd 1). SALES OF PSYCHOTROPIC DRUGS SAMANBURÐ AREININ G OG FLOKKUN Við þennan samanburð var notað hið svonefnda DDD skammtakerfi og EPhMRA lykill. DDD stendur fyrir „Defined Daily Dose“ og er föst viðmiðunartala, en ber alls ekki að taka sem þá skammtastærð, sem helst er mælt með. DDD er t. d. 10 mg fyrir díazepam, 30 mg fyrir klórdíazepoxíð og 0,1 g fyrir mebumal. EPhMRA lykillinn er anatómísk flokkun á lyfjum, sem að stofni til er unnin af European Pharmaceutical Marketing Re- search Association. Þessi lykill hefur svo verið útfærður fyrir frumkvæði Norsk Medisinal Depot með tveim efnafræðileg- um undirflokkum. Sem dæmi má nefna kódann fyrir díazepam: N Central nervous system N 05 Psycholeptics N 05 B Tranquillizers N 05 BA Benzodiazepin derivatives N 05 BA 01 Diazepam Til samanburðar var svo notuð einingin DDD/1000 íbúa/dag. LYFJAFLOKKAR Rannsókn þessi nær til svefnlyfja, ró- andi lyfja, sefandi lyfja (psychosedativa) og geðdeyfðarlyfja (antidepressiva). Örv- andi lyf (psychostimulantia) voru ekki tekin með, þar eð ákvæði um sölu og meðferð þeirra eru svo gerólík frá landi til lands. SF - Fnland I - lceland N - Norway S - Sweden 1971 1972 1973 1974 1975 Year í Noregi, Svíþjóð og íslandi er sala svefnlyfja og róandi lyfja (benzódíazepin ekki meðtalin) mjög svipuð, en mun minni í Finnlandi (mynd 2). Hin stöðuga sölu- minnkun á Islandi á m. a. rætur að rekja til eftirritunarskyldu og hámarksmagns á lyfseðli fyrir barbítúrsýrulyf og mepróba- SALES OF HYPNOTICS AND SEDATIVES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.