Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 40
66 LÆKNABLAÐIÐ TABLE2 Sales of anorexics and psychostimulants in four Nordic Countries. Defined daily doses/1000 inhabit./day. Country Amfepramone (75 mg) Amphetamines (15 mg) Methylphenidate (30 mg) Finland 1972 0.7 0.001 0.00003 Norway 1972 0 0.03 0.01 Swedeti 1972 0.6 0.001 0 Iceland 1972 0.6 1.6 0.2 1973 0.4 1.1 0.1 1974 0.5 1.5 0.1 lyfið. Lyf þetta virðist hafa komið í stað barbítúrsambanda og mepróbamats. Óhætt er að fullyrða, að nokkur bót er að þessari breytingu, því að síðarnefndu lyfin hafa meiri hættur í för með sér en nítrazepam. Þess ber að geta, að Reykjavíkurlæknar ávísa meira magni af geðlyfjum en aðrir læknar á Norðurlöndum. Ávísanamagn lækna í Noregi og Reykjavík á benzódía- zepínsambönd hefur þó ekki aukist s.l. tvö ár. Hugsanlegt er, að upplýsingar og áróðursherferðir heilbrigðisyfirvalda og jafnframt takmarkanir á því lyfjamagni, sem heimilt er að ávísa hverju sinni, hafi einhver áhrif haft. Ljóst er, að íslenzkir læknar ávisa meira magni af amfetamíni, dexamfetamíni og metamfetamíni en læknar í nágrannalönd- um. Sem dæmi má nefna, að í Finnlandi var 11 sjúklingum ávísað amfetamínlyfj- um árið 1973.14 Með hliðsjón af þessaii könnun hefur verið gefin út auglýsing, sem takmarkar ávísanir lækna á amfeta- mín og skyld lyf við ákveðnar ábendingar (indicationes). Ábendingarnar eru eftir- farandi: 1. Narcolepsia. 2. Epilepsia. 3. Hyperkinesis. 4. Retardatio mentis. 5. Parkinsonismus. 6. Aðrar veigamiklar ástæður. Sams konar tilhögun hefur þegar verið innleidd annars staðar á Norðurlöndum, nema í Danmörku, og skýrir það að veru- legu leyti þann mismun, sem er á ávísuðu amfetamínmagni. Að lokum ber að geta þess, að sala sterkra ávanalyfja, svo sem heróíns, mor- fíns og skyldra lyfja er minni hér en á öðrum Norðurlöndum. RÁÐSTAFANIR VEGNA FÍKNI- EFNANEYZLU OG SAMSTARF VIÐ ÖNNUR YFIRVÖLD Landlæknisembættinu hafa alloft borist kvartanir um fíknilyfjaneyzlu unglinga. Aðstandendur hafa komið þessum kvört- unum á framfæri. Upplýsingar sama eðlis hafa einnig borist frá læknum. Samkvæmt bréfi lögreglustjórans í Reykjavík1 er sannað, að á vissu veitinga- húsi hefur alllengi farið fram dreifing á fíknilyfjum. Grunur leikur og á, að svo sé farið með fleiri veitingahús. Landlækn isembættið hefur ritað dómsmálaráðuneyt- inu bréf þess efnis, að nauðsynlegt sé að herða eftirlit með rekstri þessa veitinga- húss og augljóslega þurfi að gera eigend- ur veitingahúsa ábyrga, ef sannað er, að ofannefnt athæfi fari fram í húsum þeirra.- Málið mun vera í nánari athugun. Athugun hefur leitt í ijós, að verulegt magn af næsta hreinu amfetamíndufti og kannabisefnum hefur verið í umferð hér.:i Af þessari ástæðu hafa verið haldnir ó- formlegir fundir með fulltrúum sakadóms í ávana- og fíkniefnamálum og fíknilyfja- deild lögreglunnar. Af þeim gögnum, er fyrir liggja, er ljóst, að þessi efni berast til landsins einkum með þrennu móti. 1) Með íslenzkum flugfarþegum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.