Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 51 TABLE III Suicide in Iceland 1962-1973. Distribution by sex and age groups. Age groups M % F % Total % Annual M rate/100.000 F 1. 0-14 3 1.4 0 0 3 1.2 0.7 0 2. 15-19 6 2.9 2 3.8 8 3.1 5.1 1.8 3. 20-29 40 19.1 8 15.5 48 18.4 22.9 4.8 4. 30-39 38 18.2 12 23.1 50 19.1 27.1 8.9 5. 40-49 45 21.5 10 19.2 55 21.1 35.2 OO 6. 50-59 30 14.4 9 17.3 39 14.9 29.6 8.9 7. 60-69 29 13.9 10 19.2 39 14.9 38.4 12.6 8. 70-79 15 7.2 1 1.9 16 6.1 33.0 1.9 9. 80- 3 1.4 0 0 3 1.2 12.2 0 Total 209 100.0 52 100.0 261 100.0 er hins vegar 18 eða 8.6% í þessum hópi. Þegar litið er á aldursflokkana miðað við stærð þeirra (miðað við 100.000 íbúa) kemur nokkuð annað á daginn. Aldursflokkurinn 60-69 ára er fjölmenn- FIGURE V SUICIDE IN ICELANO 1962-1973 CRUDE ANNUAL DEATH BY AGE GROUPS AND SEX PER loo.ooo POPULATION ------ MALES ------ FEMALES RATE loo.ooo — 4o astur hjá körlum með 38.4 og aldursflokk- ur 40-49 ára og 70-79 ára fylgja fast eftir með 35.2 og 33.0. Aldursflokkur kvenna 60-69 ára er einn- ig langhæstur með 12.6, en allir aldurs- flokkar frá 30-59 ára mjög jafnir, 8.1-8.9. Þetta kemur glögglega fram á mynd V. Yfirleitt er það viðurkennt, að sjálfs- morð séu hlutfallslega algengust í eldri aldurshópum. Börn fremja sjaldan sjálfs- morð, en tíðnin eykst strax eftir 15 ára aldur og einkum eftir að 20 ára aldri er náð. f sumum löndum t. d. Bandaríkjunum hefur orðið aukning á sjálfsmorðum í aldursflokki 15-19 ára frá 4.0/100.000 á tímabilinu 1950-1952 í 5.9/100.000 á tímu- bilinu 1960-1962.20 Talið hefur verið, að víðast sé tíðnin mest á aldrinum 75-85 ára.20 Þetta er þó ekki þannig hér, sem fyrr segir, og heldur ekki í Noregi, þar sem tíðni er mest í aldursflokki 40-49 ára hjá kon- um og 50-59 ára hjá körlum.20 Athyglisvert er, að í Noregi er tíðni kvenna 70 ára og eldri 19 6 620 6.5 og á tímabilinu 1961-1965 4.5,18 en á íslandi ár- in 1962-1973 1.3. Aftur á móti eru samsvarandi tölur fyrir karla í Noregi árin 1961-1965 19.2,18 en á íslandi 30.2 á árunum 1962-1973. Sé litið á hlutfallsskiptingu í beinum tölum hér, þá eru 41.6% karla og 42.4% kvenna undir 40 ára aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.