Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 65 Óls.fur Ólafsson, Almar Grímsson NEYZLA ÁVANA- OG FlKNIEFNA OG GEÐLYFJA Á ÍSLANDI INNGANGUR Niðurstöður rannsóknar, er landlæknis- embættið og Lyfjaeftirlit ríkisins hafa gert á lyfjaávísunum í Reykjavík og víðar um landið, gefa til kynna að neyzla geðlyfja (psychopharmaca) hefur aukist hérlendis líkt og í nágrannalöndum. Greinargerðir um ávísanavenjur lækna og úttekt á lyfja- ávísunum til ýmissa þjóðfélagshópa hafa verið birtar8 012 og jafnframt árangur upplýsinga- og áróðursherferða heilbrigðis- yfirvalda til þess að draga úr ávísanamagni lækna á þessi lyf.10 13 í þessari grein verð- ur skýrt frá: 1. Niðurstöðum könnunar á ávísunum ís- lenzkra lækna á geðlyf, svo sem amfeta- mín, samanborið við lyfjaávísanir lækna á öðrum Norðurlöndum. 2. Ráðstöfunum, sem íslenzk heilbrigðis- yfirvöld hafa gert til þess að „tak- marka“ ávísanamagn lækna á fyrrnefnd lyf- 3. Samstarfi íslenzkra heilbrigðisyfirvalda við önnur yfirvöld og stjórnvöld og ráð- stöfunum til þess að draga úr fíkniefna- neyzlu vegna ólöglegs innflutnings. NIÐURSTÖÐUR Úr töflu 1 má lesa um magn ávísana á nckkur geðlyf, mælt í stöðluðum dags- skömmtum á hverja 1000 íbúa á dag7 í Reykjavík, á Akureyri og í Noregi. í Reykjavík ávísa læknar verulega meira magni af díazepami en læknar á Akur- eyri og í Noregi. Erfitt er að skýra þennan mismun, en hugsanlegt er, að t. d. læknar á Akureyri séu betur á verði gegn slíkum ávísunum eða að fólk leiti síður eftir ávís- unum en í Reykjavík, nema hvort tveggja sé. Greinarhöfundum er kunnugt um, að heilbrigðisyfirvöld á Akureyri hafa lengi fylgst mjög náið með lyfjaávísunum lækna.13 Á Akureyri eru fáir læknar og kunnugt er um, að heilbrigðisyfirvöld þar hafa kynnt læknum hættur við ávísun þessara lyfja og fylgst með ávísunum af kostgæfni. Um lyfjaávísanir lækna almennt er lítið hægt að fullyrða, nema að ávísanir norskra lækna eru hlutfallslega færri en lækna í Reykjavík. Vitaskuld væri réttmætara að bera saman ávísanavenjur félaga þeirra í Osló og í raun hefur það verið gert, en nákvæmar niðurstöður liggja ekki fyrir enn. Ljóst er, að norskir læknar ávísa verulega minna magni af geðlyfjum en íslenzkir læknar.11 Notkun nítrazepams hefur aukist verulega á undanförnum ár- um, en þetta lyf er nú algengasta svefn- TABLE 1 Sales of some hypnotics and sedatives in Norway and in two cities in Iceland. Defined daily doses/1000 inhabit./day. ICELAND NORWAY Reykjavík Akureyri 1967 1970 1974 1972 1973 1974 1974 Benzodiazepines (except Nitrazepam) 15.05 27.64 25.25 50.6 52.1 50.2 22.8 Meprobamate 2.41 2.19 1.65 3.5 3.4 2.1 1.4 Barbiturates 13.0 11.16 8.15 11.8 12.2 9.1 8.2 Nitrazepam 0.99 9.18 13.40 24.3 25.3 35.3 30.4 Total 31.45 50.17 48.45 90.2 93.0 96.6 63.8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.