Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 55 TABLE VIII Hospitalization of the groiup committing suicide 1962-1973. F % M % Total % 1. None 14 26.9 55 26.3 69 26.4 2. Unknown 5 9.6 49 23.5 54 20.7 3. General hospital 4. Psychiatric hospital or 17 32.7 38 18.2 55 21.1 psychiatric department of general hospital 7 13.5 41 19.6 48 18.4 5. General hospital and psychiatric hospital or department 9 17.3 26 12.4 35 13.4 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 sjúkrahúsi, þar af 67 (32.0%) á geðdeild eða geðspítala. Þessar tölur segja þó litla sögu um vist- un fólksins á geðstofnunum. Meira segir, að konurnar áttu alls 44 komur á almenn sjúkrahús og 64 komur á geðsjúkrahús. Tölurnar fyrir karla voru 119 og 269, breytilegt frá 1-28 skipti á geðsjúkrahús- um. Meðaltal innlagninga beggja kynja á geðsjúkrahús er því eins: 4.0 innlagningar til jafnaðar. Reynt var að afla upplýsinga um, hve margir af hópnum frömdu sjálfsmorð, meðan þeir dvöldust á heilbrigðisstofnun, og hve margir voru lagðir inn á sjúkra- hús eftir tilraun og létust þar. Niðurstöður þessarar könnunar koma fram í töflu IX. Taflan sýnir, að 1 sjúklingur fremur sjálfsmorð á almennu sjúkrahúsi, hins vegar deyja 14 á sjúkrahúsum eftir til- raun utan sjúkrahúss. Á geðdeild fremja 4 sjálfsmorð (1.5%) og á geðspítala 10 (3.8%). 2 voru í meðferð á göngudeild, en 12 (4.6%) á öðrum stofnunum. Alls fremja 12 sjálfsmorð á öðrum stofn- unum. Hér er um að ræða 8 stofnanir, 1-3 sjálfsmorð á hverri. TABLE IX Suicide in hospitals during the period 1962-1973 and suicidal attempts outside hospitals, b,ut who died in hospitals. F % M % Total % 1. Outside hospital 46 88.6 172 82.3 218 83.5 2. General hospital 2* 3.8 13** 6.2 15 5.8 3. Psychiatric department in general hospital1) 1 1.9 3 1.5 4 1.5 4. Psychiatric hospital2) 1 1.9 9 4.3 10 3.8 5. Outpatient department of psychiatric hospital 0 0 2 0.9 2 0.8 6. Other institutions*** 2 3.8 10 4.8 12 4.6 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 * Admitted after suicidal attempt. old people’s homes, rehabilitation clinics, ** All but one admitted after suicidal at- nursing homes for chronic alcoholics etc tempt. 1) Admissions for the period 1968-1973:1965. *** 8 different institutions as nursing homes, 2) Admissions for the period 1962-1973: 8090.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.