Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 21

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 55 TABLE VIII Hospitalization of the groiup committing suicide 1962-1973. F % M % Total % 1. None 14 26.9 55 26.3 69 26.4 2. Unknown 5 9.6 49 23.5 54 20.7 3. General hospital 4. Psychiatric hospital or 17 32.7 38 18.2 55 21.1 psychiatric department of general hospital 7 13.5 41 19.6 48 18.4 5. General hospital and psychiatric hospital or department 9 17.3 26 12.4 35 13.4 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 sjúkrahúsi, þar af 67 (32.0%) á geðdeild eða geðspítala. Þessar tölur segja þó litla sögu um vist- un fólksins á geðstofnunum. Meira segir, að konurnar áttu alls 44 komur á almenn sjúkrahús og 64 komur á geðsjúkrahús. Tölurnar fyrir karla voru 119 og 269, breytilegt frá 1-28 skipti á geðsjúkrahús- um. Meðaltal innlagninga beggja kynja á geðsjúkrahús er því eins: 4.0 innlagningar til jafnaðar. Reynt var að afla upplýsinga um, hve margir af hópnum frömdu sjálfsmorð, meðan þeir dvöldust á heilbrigðisstofnun, og hve margir voru lagðir inn á sjúkra- hús eftir tilraun og létust þar. Niðurstöður þessarar könnunar koma fram í töflu IX. Taflan sýnir, að 1 sjúklingur fremur sjálfsmorð á almennu sjúkrahúsi, hins vegar deyja 14 á sjúkrahúsum eftir til- raun utan sjúkrahúss. Á geðdeild fremja 4 sjálfsmorð (1.5%) og á geðspítala 10 (3.8%). 2 voru í meðferð á göngudeild, en 12 (4.6%) á öðrum stofnunum. Alls fremja 12 sjálfsmorð á öðrum stofn- unum. Hér er um að ræða 8 stofnanir, 1-3 sjálfsmorð á hverri. TABLE IX Suicide in hospitals during the period 1962-1973 and suicidal attempts outside hospitals, b,ut who died in hospitals. F % M % Total % 1. Outside hospital 46 88.6 172 82.3 218 83.5 2. General hospital 2* 3.8 13** 6.2 15 5.8 3. Psychiatric department in general hospital1) 1 1.9 3 1.5 4 1.5 4. Psychiatric hospital2) 1 1.9 9 4.3 10 3.8 5. Outpatient department of psychiatric hospital 0 0 2 0.9 2 0.8 6. Other institutions*** 2 3.8 10 4.8 12 4.6 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 * Admitted after suicidal attempt. old people’s homes, rehabilitation clinics, ** All but one admitted after suicidal at- nursing homes for chronic alcoholics etc tempt. 1) Admissions for the period 1968-1973:1965. *** 8 different institutions as nursing homes, 2) Admissions for the period 1962-1973: 8090.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.