Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 36
62 LÆKNABLAÐIÐ 1. Tíðni sjáfsmorða á íslandi er í meðal- lagi miðað við Evrópulönd, en neðan við meðallag miðað við Norðurlönd sérstaklega. 2. Sjálfsmorðum fer ekki hlutfallslega fjölgandi hér á landi. 3. Hlutfallsleg tíðni í aldursflokkum er mest bæði hjá konum og körlum á aldrinum 60-69 ára (12.6 og 38.4/ 100.000). En tíðnin hjá konum eftir 70 ára aldur er mjög lág borið saman við aðra (1.3/100.000). 4. Ekki er hægt að finna hærra hlutfall sjálfsmorða hjá sérstökum stéttum og sérstaklega ekki hjá menntamönnum, stúdentum eða unglingum. 5. Tíðni eftir hjúskaparstétt er tiltölulega mest hjá ógiftum körlum (45.0%) og fráskildum, bæði körlum (10.5%) og konum (15.4%). 6. Tíðni sjálfsmorða kvenna er áber- andi hlutfallslega mest í Reykjavík (69.3%) og á sarna hátt er tíðnin mest meðal karla í sveitum, 22.0% þeirra, sem sjálfsmorð fremja. 7. Geðsjúkdómar voru staðfestir hjá 36.8% þeirra, sem sjálfsmorð frömdu, auk þess ofneysla áfengis og lyfja hjá 21.8% eða geðræn vandamál hjá 58.6%. Til viðbótar var talið að 16.1% hefði þjáðst af þunglyndi, en ekki stað- fest með geðskoðun. 8. Algengasta aðferð við sjálfsmorð á ís- landi er notkun skotvopns í 28.8%, næst kemur henging 21.5%, síðan drekking 18.0% og lyf 17.5%. 9. Af eiturefnum er notkun útblásturs- gass bila algengasta aðferðin eða 85.9%, en af lyfjum barbitúrsýrur 80.4%. 10. 34.6% kvenna og 15.7% karla höfðu svo vitað væri reynt áður að fremja sjálfsmorð. ÞAKKARORÐ Höfundur þakkar þeim fjölmörgu, sem að- stoð veittu við gagnaöflun þessarar ritsmíðar, svo sem riturum á sjúkrahúsum, bókavörðum, læknum og geðiæknum. Sérstakar þakkir eru færðar dr. med. Gunn- ari Guðmundssyni. yfirlækni, sem frá upp- hafi var með í ráðum um fyrirkomulag og vinnuaðferð, og Helga Sigvaldasyni, verkfræð- ingi, sem lagði á ráð um gerð taflna og yfirfór alla tölfræðilega útreikninga. SUMMARY Investigations have shown that suicide in developing countries is a more important pro- blem than was formerly suspected. The pur- pose of the present study was to investigate the group of people, who committed suicide in Iceland during the 12 year period 1962-1973. This study includes 261 cases, 52 women and 209 men. Information was collected on social factors, such as place of residence, marital status, occupation and distribution by sex and age. Methods of suicide employed were in- vestigated and known suicidal attempts. In- formation was carefully collected about men- tal disorders of the group. The results of this study are: 1. The crude annual death rate from suicide in Iceland is on the average compared to European countries, but below average as compared to the Scandinavian countries, or 17.4 for males and 4.4 for females re- spectively for the period 1962-1973. 2. The suicide mortality rate does not in- crease in Iceland. 3. The age-specific suicide rate is highest both for females and males for the age group 60-69 years, 12.6 and 38.4/100.000 pop. But the rate for females after 70 years is very low as compared to other nations, or 1.3/100.000. 4. Higher suicide rate is not noticed in special social classes and especially not among university students or other young people. 5. The suicide rate by marital status is highest among single men or 45% and di- vorced, both men and women, 10.5% and 15.4% respectively. 6. The suicide rate among women in the group is highest among those residing in the capital (Reykjavik) or 69.3%. The cor- responding figure among men is found in the rural areas, 22% of those who suicide. 7. Psychoses and neuroses were verified in 36.8% of the group and alcoholic and drug addiction in 21.8%, or mental disorders totaily in 58.6%. In addition to this the “diagnosis” “depressio mentis” or “melan- cholia” was notified in death certificates or autopsy reports in 16.1% of the cases, but this was not verified by psychiatrists. 8. The method of suicide most frequently em- ployed in Iceland is by firearms or in 28.8% of the cases. Hanging ranks second or 21.5%, third drowning 18.0% and poison- ing 17.5%. 9. Of toxical substances vehicle gas is most commonly used or in 85.9% of the cases, but of drugs barbiturates 80.4%. 10. 34.6% of the women and 15.7% of the men had with certainty made suicidal at- tempt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.