Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 48
70
LÆKNABLAÐIÐ
TABLE la
Antibiotics and chemotherapeutics.
Proportional use November 1972.
% of doses in % of price in
DDD/1000/day the group the group
Penicillin V 3,77 24,5 6,8
Semisynthetic
penicillins 3,99 25,8 55,2
Tetracyclines 3,92 25,4 22,7
Sulphonamides 2,35 15,2 9,4
Chloramphenicol 0,04 0,3 0,3
Others 1,37 8,8 5,6
15,44 100 100
Number of prescriptions . 8,238
Number of receiving persons . . . 7,710
% of total population (84.000) receiving prescriptions . 9,2
TABLE lb
Antibiotics and chemotherapeutics.
Proportional use November 1974.
DDD/1000/day % of doses in % of price in the group the group
Penicillin V Semisynthetic 3,59 20,5 6,5
pænicillins 3,81 21,7 38,7
Tetracyclines 5,29 30,2 23,2
Sulphonamides 3,70 21,1 23,8
Chloramphenicol 0,01 0,1 0,1
Others 1,13 6,4 7,7
17,53 100 100
Number of prescriptions . 7,164 Number of receiving persons 6,652 % of total population (84.000) receiving prescriptions 7,7
heilbrigðismálastofnunarinnar1 hefur valið
sér. Sem dæmi má nefna að fyrir díazepam
er DDD 10 mg, klórdíazepoxíð 30 mg,
amitrýptilín 75 mg o. s. frv.
Af töflu la og lb má lesa að tetrasýklín-
um og súlfónamíðum er ávísað í vaxandi
mæli og svara ekki þeirri minnkun, er
hefur orðið á ávísun hálfsamtengdra
penisillína. Aukningin er aðallega vegna
aukinna ávísana á trimetoprim/sulpha-
methoxazol og minósýklín. Þess skal getið
að ávísunum hefur fækkað, en lyfjamagn
hefur aukist. Orsakir þessara breytinga
eru, að á tímabilinu var greiðsluformi
breytt á þann veg, að sjúklingar greiða
fast gjald fyrir hverja ávísun.
Úr 2. og 3. töflu má lesa, að lítil breyt-
ing hefur orðið á ávísunum á sefandi lyf,
en nokkur aukning á ávísunum á geð-
deyfðarlyf.
Á töflu 4 má sjá, að veruleg aukning
hefur orðið á ávísunum á benzódíazepín
og nær eingöngu vegna aukningar á