Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 75 Skúli G. Johnsen, Anna Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Ólafsson, Sigurjón Jónsson og Almar Grímsson KÖNNUN Á LYFJANEYZLU NOKKURRA REYKVlKINGA Vitneskja um raunverulega lyfjaneyzlu íslendinga er sem kunnugt er harla ófull- komin. Að mestu eru upplýsingar byggðar á sölu- og innflutningsskýrslum eða rann- sóknum á ávísanafjölda lækna, samanber greinar í þessu eintaki Læknablaðsins. Eins hefur og við hóprannsóknir Hjarta- verndar verið reynt að komast eftir neyzluvenjum fólks. Kannanir á þessum atriðum eru mjög erfiðar og tilraunir til notkunar lyfjakorta eru á frumstigi. AÐFERÐIR Ein haldbezta leiðin til könnunar á lyfja- neyzlu og neyzluvenjum fólks er að heim- sækja notendur og kanna lyfjategundir og magn, sem á heimilum er að finna. Um leið fæst vitneskja um það, hvernig fólk umgengst lyfin, hvort því sé ljós nauðsyn öruggrar varðveizlu þeirra og jafnframt má athuga, hvort fólki sé nægi- lega vel kunnug nauðsyn lyfjatökunnar, hvers vegna lyfin hafa verið gefin. Kannanir af þessu tagi hafa verið reynd- ar og þykja, eins og áður segir, erfiðar, enda um að ræða mál, sem fyrir margan er viðkvæmt. Við þessa könnun var tekið það ráð að óska eftir samvinnu við hjúkrunarfólk heimahjúkrunarinnar í Reykjavík og hann- að eyðublað (sjá fylgirit 1), sem hjúkrun- arkonur útfylltu í vitjunum sínum til sjúklinga. Á tímabilinu frá 13.-24. febrúar 1976 heimsóttu hjúkrunarkonur samtals 116 að- ila cg skráðu upplýsingar þær, er eyðu- blaðið ber með sér. Aðeins einn aðili vildi ekki gefa upp þær upplýsingar, sem óskað var eftir. Sá var einn tilgangur könnunarinnar, eins og áður segir, að kanna hvort fólk hefði vitneskju um hvers konar lyf það Landlækntf - Lyfjamáladoild hoHbrlgðXsriíðUnoytls - Borgarlœknií Konnun á lyfjanoyr.lu DagsctuLn};: StíylU af: IljúskuparsLctl: Slaða: 1. Kjm Fd.mán.slr: lír: 2. Noluíf lyf: Jí □ Mol □ 3. Hvaða lyf? Baoteríudrcpandi lyf □ Hjartalyf □ BlóðÞrýstiniítílyr □ Vcrkjalyf □ Svofnlyr Q Róandi lyT G önnur lyf: □ <1. LyT skoðuð f lyr.la.sktfp „ x Ordinerað hvo mikið iieiti daiísotn. jnaírn Skömmtun cfLdr tæki, samanber þá lyfjaflokka, sem fram koma í lið 3 á eyðublaði. Þessi þáttur könnunarinnar tókst því miður ekki sem skyldi, sem skýra má með aldri þeirra einstaklinga, sem spurðir voru. NIÐURSTÖÐUR Kynskipting: Konur 83, karlar 33. Aldursskipting: 40-49 ára: 3 50-59 ára: 5 60-69 ára: 4 70-79 ára: 42 80-89 ára: 49 90-99 ára: 13 Af þeim, sem spurðir voru, kváðust allir nota lyf að staðaldri utan 9. Fimm þeirra reyndust þó nota lyf að staðaldri, er spurt var nánar. Á töflu 1 má sjá yfirlit um það, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.