Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 53 TABLE V Marital status of the group committing suicide 1962-1973 and the population 1968 by sex and marital status. Population 1968 over 15 years F % M % Total % M F 1. Single 16 30.8 94 45.0 110 42.2 38.1 31.0 2. Married 22 42.3 77 36.9 99 37.9 56.9 57.6 3. Widowed 5 9.6 8 3.8 13 4.9 3.0 8.6 4. Divorced 8 15.4 22 10.5 30 11.5 2.0 2.7 5. Unknown 1 1.9 8 3.8 9 3.5 0 0 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 100.0 100.0 TABLE VI Suicide in Iceland 1962-1973. Distribution by sex and place of residence. F % M % Total % 1. Reykjavík area 36 69.3 90 43.1 126 48.3 2. Other towns 5 9.6 44 21.1 49 18.8 3. Communities with more than 200 inhabitants 5 9.6 27 12.9 32 12.2 4. Rural districts 5 9.6 46 22.0 51 19.5 5. Abroad 1 1.9 2 0.9 3 1.2 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 3. Hjúskaparstétt. Hjúskaparstétt hópsins var könnuð og kemur sú skipting fram í töflu V. Upp- lýsingar fengust um 96.5% hópsins. Greinilegur munur er á körlum og kon- um, 30.8% kvenna eru ógiftar, en 45.0% karla ókvæntir. Sömuleiðis er verulegur munur á körlum og konum, sem eru ekkj- ur og ekklar 9.6% og 3.8%. Ekki eru tiltækar til samanburðar upp- lýsingar um skiptingu íbúa landsins á þessu tímabili eftir hjúskaparstéttum, en til samanburðar má taka árið 1968, og er þá miðað við íbúa 15 ára og eldri.'1 Sé litið á hlutfallslegan fjölda ekkna, ekkla og hann borinn saman við skiptingu sjálfsmorðshópsins, sést að hlutfallstölurn- ar eru mjög hliðstæðar fyrir konur, 8.6 (9.6), og 3.0 (3.8) fyrir karla. Sé hins vegar litið á hóp fráskilinna er munurinn verulegur, 2.0 (10.5) fyrir karla og 2.7 (15.4) fyrir konur. Almennt er talið, að sjálfsmorð séu færri hjá giftum en ógiftum, fráskildum og ekkjum/ekklum.20 í bandarískri athugun er talið, að tíðni sjálfsmorða sé tvöfalt meiri meðal ógiftra en giftra, og meðal ekkla og fráskildra 3svar og 5 sinnum hærri en meðal giftra.17 20 Fróðlegt er að bera saman21 könnun frá Edinborg og Seattle árin 1957-1958 og 1970 S MALE E I FEMALE S E I S TOTAL E I Married 52 45 36.9 62 39 42.3 55 42 37.9 Single 23 17 45.0 8 11 30.8 18 14 42.2 Divorced 14 30 10.5 14 18 15.4 14 24 11.5 Widowed 9 9 3.8 14 30 9.6 11 19 4.9 Unknown 1 0 3.8 3 2 1.9 2 1 3.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.