Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1977, Page 19

Læknablaðið - 01.04.1977, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ 53 TABLE V Marital status of the group committing suicide 1962-1973 and the population 1968 by sex and marital status. Population 1968 over 15 years F % M % Total % M F 1. Single 16 30.8 94 45.0 110 42.2 38.1 31.0 2. Married 22 42.3 77 36.9 99 37.9 56.9 57.6 3. Widowed 5 9.6 8 3.8 13 4.9 3.0 8.6 4. Divorced 8 15.4 22 10.5 30 11.5 2.0 2.7 5. Unknown 1 1.9 8 3.8 9 3.5 0 0 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 100.0 100.0 TABLE VI Suicide in Iceland 1962-1973. Distribution by sex and place of residence. F % M % Total % 1. Reykjavík area 36 69.3 90 43.1 126 48.3 2. Other towns 5 9.6 44 21.1 49 18.8 3. Communities with more than 200 inhabitants 5 9.6 27 12.9 32 12.2 4. Rural districts 5 9.6 46 22.0 51 19.5 5. Abroad 1 1.9 2 0.9 3 1.2 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 3. Hjúskaparstétt. Hjúskaparstétt hópsins var könnuð og kemur sú skipting fram í töflu V. Upp- lýsingar fengust um 96.5% hópsins. Greinilegur munur er á körlum og kon- um, 30.8% kvenna eru ógiftar, en 45.0% karla ókvæntir. Sömuleiðis er verulegur munur á körlum og konum, sem eru ekkj- ur og ekklar 9.6% og 3.8%. Ekki eru tiltækar til samanburðar upp- lýsingar um skiptingu íbúa landsins á þessu tímabili eftir hjúskaparstéttum, en til samanburðar má taka árið 1968, og er þá miðað við íbúa 15 ára og eldri.'1 Sé litið á hlutfallslegan fjölda ekkna, ekkla og hann borinn saman við skiptingu sjálfsmorðshópsins, sést að hlutfallstölurn- ar eru mjög hliðstæðar fyrir konur, 8.6 (9.6), og 3.0 (3.8) fyrir karla. Sé hins vegar litið á hóp fráskilinna er munurinn verulegur, 2.0 (10.5) fyrir karla og 2.7 (15.4) fyrir konur. Almennt er talið, að sjálfsmorð séu færri hjá giftum en ógiftum, fráskildum og ekkjum/ekklum.20 í bandarískri athugun er talið, að tíðni sjálfsmorða sé tvöfalt meiri meðal ógiftra en giftra, og meðal ekkla og fráskildra 3svar og 5 sinnum hærri en meðal giftra.17 20 Fróðlegt er að bera saman21 könnun frá Edinborg og Seattle árin 1957-1958 og 1970 S MALE E I FEMALE S E I S TOTAL E I Married 52 45 36.9 62 39 42.3 55 42 37.9 Single 23 17 45.0 8 11 30.8 18 14 42.2 Divorced 14 30 10.5 14 18 15.4 14 24 11.5 Widowed 9 9 3.8 14 30 9.6 11 19 4.9 Unknown 1 0 3.8 3 2 1.9 2 1 3.5

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.