Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 57 TABLE XI Suicide in Iceland 1962-1973 in connection with psychiatric disorders.31 Diagnosis F % M % Total % 1. None 10 19.2 56 26.8 66 25.3 2. Uncertified 3. Manio-depressive 5 9.6 37 17.7 42 16.1 psychosis 9 17.3 33 15.8 42 16.1 4. Schizophrenia 5. Reactive depressive 3 5.8 14 6.7 17 6.5 psychosis 6. Neurosis and personality 3 5.8 6 2.9 9 3.5 disorders 13 25.0 15 7.2 28 10.7 7. Alcoholic addiction 5 9.6 34 16.2 39 14.9 8. Drug addiction 9. Alcoholic and drug 3 5.8 1 0.5 4 1.5 addiction 1 1.9 13 6.2 14 5.4 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 Second diagnosis: M: 3 with 7x3; 6 with 7x12; 8 with 3x2. F: 6 with 7x2; 8 with 6x1. F % M % Total % 1. Alcoholismus acutus 2. Depressio mentis or 7 13.2 34 16.2 41 15.7 melancholia notified on death certificate but not verified by the investigation 5 9.4 37 17.7 42 16.1 Hjá körlum er 3svar getið um manio- depressiv psychosis samfara áfengisof- neyslu og 12 sinnum getið um neurosis samfara áfengisofneyslu. Þá var í 2 tilfellum getið um ofneyslu lyfja með manio-depressiv psychosis hjá körlum. f 7 tilvikum hjá konum (13.2%) og 34 tilvikum (16.2%) hjá körlum eða alls hjá 41 (15.7%) er getið um, að hinn látni hafi verið undir áfengisáhrifum er hann lést. Allar sjúkdómsgreiningar í töflu XI eru staðfestar af geðlækni eða á geðsjúkrahúsi. Á dánarvottorði er þar að auki oft getið um „depressio rnentis", ,,þunglyndi“ eða „melancholia". Alls er þessa getið hjá 5 konum (9.4%) og 37 körlum (17.7%), eða alls hjá 42 (16.1%). Allir þessir eru taldir undir lið 2 í töflu XI. Allmikið hefur verið um það ritað, hve mikinn þátt geðsjúkdómar eigi í sjálfs- morðum. Ose13 telur, að með tölfræðilegum, at- hugunum hafi menn komist að þeirri nið- urstöðu, að 1/3 þeirra, sem sjálfsmorð fremja, hafi haft ^eðsjúkdóm (sbr. 30). Mismunandi skoðanir eru á þessu atriði og kannanir á ýmsum rannsóknum sýna breytileika frá 7-86%.11 Tvær kannanir frá Norðurlöndum sýna sjálfsmorðsáhættu, þegar um er að ræða geðsjúkdóma, Helgason8 og Fremming.3 Þessar athuganir sýna, að um er að ræða háa sjálfsmorðstíðni einkum við manio-depressiv psychosis, reactive psych- osis og unclassified psychiatric conditions. Pærregaard15 heldur því fram, að 20-30% af sjálfsmorðingjum séu áfengis- sjúklingar (í þessum hópi 20.3%). Sund- by25 komst að raun um, að sjálfsmorðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.