Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1977, Page 23

Læknablaðið - 01.04.1977, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 57 TABLE XI Suicide in Iceland 1962-1973 in connection with psychiatric disorders.31 Diagnosis F % M % Total % 1. None 10 19.2 56 26.8 66 25.3 2. Uncertified 3. Manio-depressive 5 9.6 37 17.7 42 16.1 psychosis 9 17.3 33 15.8 42 16.1 4. Schizophrenia 5. Reactive depressive 3 5.8 14 6.7 17 6.5 psychosis 6. Neurosis and personality 3 5.8 6 2.9 9 3.5 disorders 13 25.0 15 7.2 28 10.7 7. Alcoholic addiction 5 9.6 34 16.2 39 14.9 8. Drug addiction 9. Alcoholic and drug 3 5.8 1 0.5 4 1.5 addiction 1 1.9 13 6.2 14 5.4 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 Second diagnosis: M: 3 with 7x3; 6 with 7x12; 8 with 3x2. F: 6 with 7x2; 8 with 6x1. F % M % Total % 1. Alcoholismus acutus 2. Depressio mentis or 7 13.2 34 16.2 41 15.7 melancholia notified on death certificate but not verified by the investigation 5 9.4 37 17.7 42 16.1 Hjá körlum er 3svar getið um manio- depressiv psychosis samfara áfengisof- neyslu og 12 sinnum getið um neurosis samfara áfengisofneyslu. Þá var í 2 tilfellum getið um ofneyslu lyfja með manio-depressiv psychosis hjá körlum. f 7 tilvikum hjá konum (13.2%) og 34 tilvikum (16.2%) hjá körlum eða alls hjá 41 (15.7%) er getið um, að hinn látni hafi verið undir áfengisáhrifum er hann lést. Allar sjúkdómsgreiningar í töflu XI eru staðfestar af geðlækni eða á geðsjúkrahúsi. Á dánarvottorði er þar að auki oft getið um „depressio rnentis", ,,þunglyndi“ eða „melancholia". Alls er þessa getið hjá 5 konum (9.4%) og 37 körlum (17.7%), eða alls hjá 42 (16.1%). Allir þessir eru taldir undir lið 2 í töflu XI. Allmikið hefur verið um það ritað, hve mikinn þátt geðsjúkdómar eigi í sjálfs- morðum. Ose13 telur, að með tölfræðilegum, at- hugunum hafi menn komist að þeirri nið- urstöðu, að 1/3 þeirra, sem sjálfsmorð fremja, hafi haft ^eðsjúkdóm (sbr. 30). Mismunandi skoðanir eru á þessu atriði og kannanir á ýmsum rannsóknum sýna breytileika frá 7-86%.11 Tvær kannanir frá Norðurlöndum sýna sjálfsmorðsáhættu, þegar um er að ræða geðsjúkdóma, Helgason8 og Fremming.3 Þessar athuganir sýna, að um er að ræða háa sjálfsmorðstíðni einkum við manio-depressiv psychosis, reactive psych- osis og unclassified psychiatric conditions. Pærregaard15 heldur því fram, að 20-30% af sjálfsmorðingjum séu áfengis- sjúklingar (í þessum hópi 20.3%). Sund- by25 komst að raun um, að sjálfsmorðs-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.