Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 64
80 LÆKNABLAÐIÐ Hannes Péturssoni) FRAMHALDSNÁM í BRETLANDI OG T.R.A.B.-PRÓFIÐ Nýlega hafa íslenskir læknar orðið varir við aukna erfiðleika á að komast í fram- haldsnám erlendis og á þetta m. a. við Bandaríkin. Bretland hefur einnig hert þau skilyrði, sem erlendir læknar verða að uppfylla, áður en þeir koma þangað til náms eða starfs. Ég mun reyna að gera ástandinu í Bretlandi nokkur skil, í þeirri von, að það komi að einhverju gagni þeim aðilum, er. hyggja á framhaldsnám hér í landi. Ekki er ólíklegt að íslenskir læknar muni í náinni framtíð sækja meira til Bretlands og væri það að mínu áliti já- kvæð þróun. Almennt má segja að Bretar vandi til framhaldsmenntunar lækna, m. a eru gæði klínískrar kennslu óvíða sögð jafn mikil. í Félagi ísk lækna í Bretlandi eru nú 10 félagsmenn í ýmsum: sérgreinum og þykir mér líklegt, að þeir væru fáanlegir til að miðla öðrum af reynslu sinni, eftir því sem við verður komið. Sjálfur mun ég ræða stuttlega möguleikana á sérnámi í geðsjúkdómafræðum hér í landi. ALMENN ATRIÐI Hið fyrsta er þarf að gera upp við sig er að sjálfsögðu val sérgreinar og síðan hvaða stofnanir komi til greina. í því sam- bandi er vert að ráðleggja mönnum ein- dregið, að sækjast eftir þekktum stofnun- um, í þeirri von, að það gefi vísbendingu um gæði staðarins. Það er vitanlega mjög hjálplegt að þekkja til á viðkomandi stoín- un eða að þekkja einhvem, sem þar starf- ar. Sjálfsagt er að skrifa eftir upplýsing- um á nokkra staði og eru slíkar beiðnir yfirleitt stílaðar á „Dean’s Office“. Að þessum upplýsingum fengnum, og ef nægur áhugi er enn fyrir hendi, liggur næst við að skrifa til breska læknaráðsins 1) Dr. H. Pétursson, 59 Monks Orchard Road, Beckenham, Kent BR3 3BJ, England. (General Medical Council)1 til að komast að raun um hvers konar lækningaleyfi maður eigi rétt á (fullt eða takmarkað). G.M.C. viðurkennir embættispróf frá læknadeild Háskóla íslands í sambandi við veitingu á takmörkuðu lækningaleyíi í Bretlandi. Jafnhliða þessu þarf svo að skrifa til ráðuneytisins (Dept. of Health and Social Security)- og sækja um stöðu samkvæmt svckölluðu „Clinical Attachment Scheme", á þar til gerðum eyðublöðum. Ráðuneytið krefst þess að erlendir læknar vinni kaup- lítið í u. þ. b. 4 vikur á ákveðnum sjúkra- húsum í Bretlandi til að færa sönnur á klíníska getu sína og enskukunnáttu. Að þessum reynslutíma loknum gefur viðkom andi sérfræðingur, sem hefur eftirlit með viðkcmandi, álit til ráðuneytisins. Þessi „attachment“-skylda er enn í fullu gildi þrátt fyrir T.R.A.B.-prófið svokallaða. Hins vegar er í ákveðnum tilfellum hægt að fá undanþágu frá þessari skyldu, t. d. með því að forstöðumaður þess sjúkrahúss, sem sótt er um stöðu á, gefi út vottorð þess efnis, að hann telji viðkomandi ekki þurfa að uppfylla „attachment“-skyldu. Næst liggur fyrir að sækja um að fá að taka T.R.A.B. prófið hjá G.M.C. Frá og með 1. júní 1975 hefur sú regla gilt, að allir erlendir læknar, sem óska eftir takmarkaðri skráningu, verða að taka þetta próf áður en þeir fá stöður á N.H.S. sjúkrahúsum (National Health Service). Þetta á fyrst og fremst við um klíníska vinnu. Þeir sem vinna rannsóknarstörf og hafa ekki afskipti af sjúklingum eru yfir- leitt undanþegnir prófskyldu. Að prófinu loknu skikkar ráðuneytið umsækjendur síðan til reynslu á eitthvert N.H.S. sjúkrahúsanna, nema undanþága frá „attachment“-skyldu sé fengin. Ef vott- orð viðkomandi sérfræðings er jákvætt, geta menn svo snúið sér að því að tryggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.