Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 61 TABLE XVI Mental illnesses, drug or/and alcoholic addiction and suicide in family. F % M % Total % 1. Mental illnesses 7 13.5 33 15.8 40 15.3 2. Alcoholic or/and drug addiction 3 5.8 15 7.2 18 6.9 3. Suicide in family 3 5.8 16 7.7 19 7.3 TABLE XVII Warning or letter. F % M % Total % 1. Warning 9 17.3 21 10.1 30 11.5 2. Letter 3 5.8 11 5.3 14 5.4 Total 12 23.1 32 15.4 44 16.9 10. Tilraunir til sjálfsmorðs og tími frá síðustu tilraun. Reynt var að kanna, í hve mörgum til- vikum þeir, sem sjálfsmorð frömdu, hefðu áður reynt að fremja sjálfsmorð og hve langt var um liðið. Af töflu XV sést, að 18 konur eða 34.6% höfðu reynt sjálfsmorð áður og 33 karlar eða 15.7%, eða alls 51 (19.5%). Stengel23 telur, að sjálfsmorðstilraunir séu ca. 8 (6-10) sinnum fleiri en sjálfs- morð. Athuganir á því, hve oft þeir, sem gera sjálfsmorðstilraun, fremja sjálfsmorð síð- ar eða gera tilraun, eru mjög breytilegar. Retterstöl og Strype10 komust að raun um, að 6.8% þeirra, sem tilraun höfðu gert, frömdu síðar sjálfsmorð, en 28% gerðu aðra tilraun. Hér var um hóp frá geðsjúkrahúsi að ræða og fjöldinn (6.8%) mun meiri, en fram hefur komið við aðrar kannanir.10 Engar kannanir liggja fyrir, svo vitað sé, um fjölda sjálfsmorðstilrauna á íslandi. 11. GeSsjúkdómar, ofnotkun áfengis og lyfja og sjálfsmorð í fjölskyldu. Reynt var að afla upplýsinga um geð- veiki og ofnotkun lyfja og áfengis hjá nán- um skyldmennum, þ. e. foreldrum, syst- kinum eða föður- eða móðurforeldrum. Tafla XVI sýnir, að um geðveiki var vitað í fjölskyldu 13.5% kvenna og 15.8% karla, en áfengis- eða lyfjanotkun í 5.8% fjölskyldna kvenna og 7.2% fjölskyldna karla. Um sjálfsmorð í fjölskyldu var vitað hjá 5.8% kvenna og 7.7% karla. 12. Aðvör,un, bréf. Reynt var að afla vitneskju um, hverjir af hópnum hefðu með orðum eða athöfn- um gefið í skyn fyrirætlun sína eða skilið eftir bréf, þar sem þeir staðfestu hana og tiltóku ástæðu. Þar eru ekki meðtaldir þeir, sem tilraun höfðu gert til sjálfs- morðs. Taflan sýnir, að alls hafi 30 gefið slíka aðvörun eða 11.5%. 14 (5,3 %) skildu eftir bréf, þar sem þeir staðfestu fyrirætlun sína og tiltóku ástæðu. NIÐURSTAÐA OG ÁLYKTANIR Tilgangur þessarar könnunar var að skoða þann hóp fólks, sem framdi sjálfs- morð á árunum 1962-1973 á íslandi, bera hann saman við aðra hópa, sem kannaðir hafa verið í öðrum löndum og reyna að kanna sérstaklega fylgni sjálfsmorða og geðsjúkdóma. Hópurinn er raunverulega ekki stór: 261 (52 konur og 209 karlar), en þó nægilega stór til að gera má samanburð um nokkur atriði við aðra. Helstu niðurstöður og áyktanir könnun- arinnar eru þessar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.