Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 63
hlo.of DOO/1000 inhab. /day No.of DDD/1000 inhab./day LÆKNABLAÐIÐ 79 mat, sem tekið var upp í ársbyrjun 1974, og einnig að benzódíazepínlyfjum hefur verið ávísað í staðinn. Sala benzódíazepínlyfja er að heita má í svipuðu magni í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, en hins vegar tvöfalt meiri á ís- landi (mynd 3). SALES OF BENZODIAZEPINES SF-Frland, l-lceland, N-Norvvay, S-Sweden ^zepam □ otheis Sala neuroleptica er síðari hluta ára- bilsins orðin nokkuð jöfn milli Finnlands, Noregs og íslands, en er mun hærri í Sví- þjóð. Skýringar á þessu eru m. a. þær að í Svíþjóð er neuroleptica oftar ávísað í stað hypnotica og sedativa til sjúklinga, sem haldnir eru vægum geðveilum. SALES OF NEUROLEPTICS Sala geðdeyfðarlyfja er hins vegar mjög svipuð í öllum löndunum (mynd 5). SALES OF ANTIDEPRESSANTS kanna orsakir þessa mismunar. Skýringar byggjast því fyrst og fremst á tilgátum. Fram að þessu hafa íslenzkir læknar ekki verið upplýstir nægilega um lyfja- ávísanavenjur, og má ætla að sú starf- semi sé mun öflugri í hinum löndunum. Sömu sögu er að segja um upplýsingar til almennings um meðferð lyfja; sem hafa nánast ekkert verið veittar hérlendis. Samkvæmt niðurstöðum félagslegra kannana er vinnutími á íslandi almennt mun lengri en tíðkast í öðrum Norður- löndum. Þá ber þess að geta, að hérlendis er ekki á boðstólum meðalsterkur eða sterk- ur bjór. Framangreind atriði geta verið hvert fyrir sig og sameiginlega skýring á mun meiri notkun róandi lyfja hér á landi en í hinum löndunum, sem borið er saman við. HEIMILD Grímsson, A., Idenpaán-Heikkila, J., Lunde, P. K. M., Ólafsson, Ó., Westerholm, B. Psykofarmakaförbrukningen i Finland, Is- land, Norge og Sverige. Nordisk Medicin 2, 1977. SUMMARY In the article a comparison is made of the sales of psychotropic drugs in four of the five Nordic Countries in the period 1971-1975. The yardstick used is a “Defined Daily Dose” per 1000 population per day. NIÐURSTAÐA Niðurstaða þessarar könnunar leiðir i Ijós talsverðan mun á sölu geðlyfja á Norðurlöndum. Frekari rannsóknir þarf að gera til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.