Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Síða 63

Læknablaðið - 01.04.1977, Síða 63
hlo.of DOO/1000 inhab. /day No.of DDD/1000 inhab./day LÆKNABLAÐIÐ 79 mat, sem tekið var upp í ársbyrjun 1974, og einnig að benzódíazepínlyfjum hefur verið ávísað í staðinn. Sala benzódíazepínlyfja er að heita má í svipuðu magni í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð, en hins vegar tvöfalt meiri á ís- landi (mynd 3). SALES OF BENZODIAZEPINES SF-Frland, l-lceland, N-Norvvay, S-Sweden ^zepam □ otheis Sala neuroleptica er síðari hluta ára- bilsins orðin nokkuð jöfn milli Finnlands, Noregs og íslands, en er mun hærri í Sví- þjóð. Skýringar á þessu eru m. a. þær að í Svíþjóð er neuroleptica oftar ávísað í stað hypnotica og sedativa til sjúklinga, sem haldnir eru vægum geðveilum. SALES OF NEUROLEPTICS Sala geðdeyfðarlyfja er hins vegar mjög svipuð í öllum löndunum (mynd 5). SALES OF ANTIDEPRESSANTS kanna orsakir þessa mismunar. Skýringar byggjast því fyrst og fremst á tilgátum. Fram að þessu hafa íslenzkir læknar ekki verið upplýstir nægilega um lyfja- ávísanavenjur, og má ætla að sú starf- semi sé mun öflugri í hinum löndunum. Sömu sögu er að segja um upplýsingar til almennings um meðferð lyfja; sem hafa nánast ekkert verið veittar hérlendis. Samkvæmt niðurstöðum félagslegra kannana er vinnutími á íslandi almennt mun lengri en tíðkast í öðrum Norður- löndum. Þá ber þess að geta, að hérlendis er ekki á boðstólum meðalsterkur eða sterk- ur bjór. Framangreind atriði geta verið hvert fyrir sig og sameiginlega skýring á mun meiri notkun róandi lyfja hér á landi en í hinum löndunum, sem borið er saman við. HEIMILD Grímsson, A., Idenpaán-Heikkila, J., Lunde, P. K. M., Ólafsson, Ó., Westerholm, B. Psykofarmakaförbrukningen i Finland, Is- land, Norge og Sverige. Nordisk Medicin 2, 1977. SUMMARY In the article a comparison is made of the sales of psychotropic drugs in four of the five Nordic Countries in the period 1971-1975. The yardstick used is a “Defined Daily Dose” per 1000 population per day. NIÐURSTAÐA Niðurstaða þessarar könnunar leiðir i Ijós talsverðan mun á sölu geðlyfja á Norðurlöndum. Frekari rannsóknir þarf að gera til að

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.