Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 47 Guðrún Jónsdóttir læknir SJÁLFSMORÐ Á ÍSLANDI 1962-1973 INNGANGUR Um það bil 1000 manns fremja sjálfs- morð í heiminum á degi hverjum,30 og sjálfsmorð eru í mörgum löndum heims meðal 10 algengustu dánarorsaka.28 Árið 1969 var sjálfsmorð að meðaltali dánar- orsök í 10 tilvikum miðað við 100.000 íbúa.28 Árið 1966 var sjálfsmorð meðal 5 al- gengustu dánarorsaka í 17 Evrópulöndum og í 6.-10. sæti í 4 löndum.27 Almennt er viðurkennt, að sjálfsmorð séu yfirleitt vantalin1 29 30 og erfitt sé að gera samanburð milli þjóða,23 bæði af þessum sökum svo og af því, að skilgrein- ingar sjálfsmorðs eru breytilegar frá einu þjóðlandi til annars, af hefð og samkvæmt lögum og reglum.24 Mismunandi reglur um staðfestingu dánarorsaka, skráningu dánar- vottorða og líkskoðun valda því, að alþjóða- legan samanburð verður að taka með vissri varúð. Sumir höfundar, er þetta hafa kannað, hafa þó komist að þeirri niðurstöðu, að tíðni sjálfsmorða eigi sér rætur í upp- eldi og menningararfleifð, sbr. könnun Sainsbury,22 sem sýndi, að tíðni sjálfs- morða í 11 löndum var mjög svipuð tíðni hjá innflytjendum sömu þjóða til Banda- ríkj anna. Gerðar hafa verið tilraunir til að meta skráningarskekkjur, með því að bera sam- an fjölda skráðra sjálfsmorða og fjölda skráðra vafatilfella,1 8 en slík skráning var fyrst tekin upp í áttundu útgáfu Inter- national Classification of Diseases (1965). í þennan flokk koma þau tilvik ,,when it cannot be determined whether the in- juries are accidental, suicidal or homicidal. They include self-inflicted injuries not specified either as accidental or as inten- tional“.32 Margir telja, að meirihluti þess, sem skráð er í þennan flokk, sé sjálfsmorð,1 og hafa gert samanburð milli landa, sem sýnir, að líklegt er, að svo sé.8 Barraclough1 komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, með því að athuga upplýsing- ar 22 þjóða samkvæmt skýrslum ÍWHO að ,,the rank order correlation coefficient between the suicide rate and the suicide rate plus the undetermined rate“ væri 0,89 (p<0.001) og væri ein þjóð undan- skilin hækkaði talan i 0.95. Niðurstaða þessa höfundar er því sú, að „strong evidence that differences in na- tional, official suicide rate truthfully re- flect that countries do differ in their in- cidence of suicide“. Sé litið á skýrslur WHO frá 1969,28 þá sést, að tíðni er breytileg hjá 37 þjóðum, sem skráning náði til, frá 0.7/100.000 i Mexíkó til 43.6/100.000 í V-Berlín. Séu Evrópuþjóðir athugaðar sérstaklega FiGURE I FEMALES MALES CRUDE ANNUAL IRELAND 1."i ZZL2'6 DEATH RATES FROM GREECE 21 r EUROPEAN NORTHERN IRELAND i‘-9 73 I COUNTRIES 1969 BY ITALY i33 76 | SEX PER I00.000 SCOTLAND 1 5.4 8.6 | ICELAND 962 - 1973 NETHERLANDS |5.6 9.1 1 ENGLAND, WALES | 7,2 1o,6 | PORTUGAL 1,3-8 12‘9 I NORWAY |3.3 13,0 BULGARIA 1 36 15.1 L ICELAND 17.4 n POLAND 1« 18.6 11 YUGOSLAVIA 1 36 2o,3 Z1 BELGIUM 9.3 21,3 LUXEMBOURG | 8.1 22.9 1 FRANCE 16-5 23.4 —1( SWITZERLAND 9.8 25.3 DENMARK 15.2 26.6 GERMANY ER. [ 14.7 27,7 SWEDEN 12,7 31.2 AUSTRIA 14,4 31.3 FINLAND 1o.1 37,4 HUNGARY 18.9 48,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.