Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 13

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 51 TABLE III Suicide in Iceland 1962-1973. Distribution by sex and age groups. Age groups M % F % Total % Annual M rate/100.000 F 1. 0-14 3 1.4 0 0 3 1.2 0.7 0 2. 15-19 6 2.9 2 3.8 8 3.1 5.1 1.8 3. 20-29 40 19.1 8 15.5 48 18.4 22.9 4.8 4. 30-39 38 18.2 12 23.1 50 19.1 27.1 8.9 5. 40-49 45 21.5 10 19.2 55 21.1 35.2 OO 6. 50-59 30 14.4 9 17.3 39 14.9 29.6 8.9 7. 60-69 29 13.9 10 19.2 39 14.9 38.4 12.6 8. 70-79 15 7.2 1 1.9 16 6.1 33.0 1.9 9. 80- 3 1.4 0 0 3 1.2 12.2 0 Total 209 100.0 52 100.0 261 100.0 er hins vegar 18 eða 8.6% í þessum hópi. Þegar litið er á aldursflokkana miðað við stærð þeirra (miðað við 100.000 íbúa) kemur nokkuð annað á daginn. Aldursflokkurinn 60-69 ára er fjölmenn- FIGURE V SUICIDE IN ICELANO 1962-1973 CRUDE ANNUAL DEATH BY AGE GROUPS AND SEX PER loo.ooo POPULATION ------ MALES ------ FEMALES RATE loo.ooo — 4o astur hjá körlum með 38.4 og aldursflokk- ur 40-49 ára og 70-79 ára fylgja fast eftir með 35.2 og 33.0. Aldursflokkur kvenna 60-69 ára er einn- ig langhæstur með 12.6, en allir aldurs- flokkar frá 30-59 ára mjög jafnir, 8.1-8.9. Þetta kemur glögglega fram á mynd V. Yfirleitt er það viðurkennt, að sjálfs- morð séu hlutfallslega algengust í eldri aldurshópum. Börn fremja sjaldan sjálfs- morð, en tíðnin eykst strax eftir 15 ára aldur og einkum eftir að 20 ára aldri er náð. f sumum löndum t. d. Bandaríkjunum hefur orðið aukning á sjálfsmorðum í aldursflokki 15-19 ára frá 4.0/100.000 á tímabilinu 1950-1952 í 5.9/100.000 á tímu- bilinu 1960-1962.20 Talið hefur verið, að víðast sé tíðnin mest á aldrinum 75-85 ára.20 Þetta er þó ekki þannig hér, sem fyrr segir, og heldur ekki í Noregi, þar sem tíðni er mest í aldursflokki 40-49 ára hjá kon- um og 50-59 ára hjá körlum.20 Athyglisvert er, að í Noregi er tíðni kvenna 70 ára og eldri 19 6 620 6.5 og á tímabilinu 1961-1965 4.5,18 en á íslandi ár- in 1962-1973 1.3. Aftur á móti eru samsvarandi tölur fyrir karla í Noregi árin 1961-1965 19.2,18 en á íslandi 30.2 á árunum 1962-1973. Sé litið á hlutfallsskiptingu í beinum tölum hér, þá eru 41.6% karla og 42.4% kvenna undir 40 ára aldri.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.