Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1977, Page 22

Læknablaðið - 01.04.1977, Page 22
56 LÆKNABLAÐIÐ TABLE X Suicide in Iceland 1962-1973 in connection with somatic diseases. Diagnosis F % M % Total % 1. None 31 59.7 107 51.2 138 52.9 2. Not known 3. Diseases of the 8 15.4 36 17.2 44 16.9 nervous system 4. Diseases of the 1 1.9 3 1.4 4 1.5 cardiovascular system 5. Diseases of the 1 1.9 9 4.3 10 3.8 respiratory system 6. Diseases of the 1 1.9 10 4.8 11 4.2 digestive system 7. Orthopedic diseases includ- 5 9.6 14 6.8 19 7.3 ing seq. poliomyelitis 0 0 8 3.8 8 3.1 8. Malignant tumours 1 1.9 6 2.9 7 2.7 9. General arteriosclerosis 0 0 2 0.9 2 0.8 10. Mental retardation 0 0 1 0.5 1 0.4 11. Other diseases* 4 7.7 13 6.2 17 6.4 Total 52 100.0 209 100.0 261 100.0 * Including: benignant tumours head injuries and diseases of of other systems, dermatologic the kidney and urinary system. diseases, venereal diseases, Enginn hefur framið sjálfsmorð á slíkri stofnun síðan 1969. Niðurstaðan í heild verður þessi: Sjálfsmorð á sjúkrastofnunum: Konur 4 7.7% Karlar 25 12.0% Alls 29 11.1% 7. Líkamlegir sjúkdómar. Kannað var, hvaða upplýsingar lægju fyrir um líkamlega sjúkdóma í hópnum. Þar var bæði stuðst við sjúkraskrár og krufningsskýrslur. Niðurstaða þessarar athugunar er í töflu X. Taflan sýnir, að alls var vitað um líkam- lega sjúkdóma í 30.2% hópsins, en ekki vitað um neina slíka sjúkdóma hjá 75.1% kvennanna og 68.4% karlanna. Meltingarsjúkdómar voru algengastir eða hjá 9.6% kvenna og 6.8% karla. Illkynja sjúkdómar voru þekktir hjá 1 konu og 6 körlum og var vitað, að sjúk- dómur af því tagi var orsök sjálfsmorðs í einu tilviki (bréf). 8. Geðsjúkdómar. Mikil áhersla var lögð á að afla upp- lýsinga um geðsjúkdóma eða geðræn vandamál þeirra, sem sjálfsmorð frömdu. Niðurstöður þessarar könnunar birtist í töflu XI. Flokkun geðsjúkdóma í töflunni er í samræmi við International Classification of Diseases.31 32 Taflan sýnir, að vitað var um geðræna sjúkdóma hjá 58.6% hópsins alls. Þar af geðsjúkdómar (flokkar 3, 4, 5 og 6 í töflu XI) hjá 36.8% og ofneysla áfengis og lyfja hjá 21.8%. Langstærsti hópurinn hjá konum er neurosis and personality disorders eða 25.0%, og næst stærsti manio-depressiv psychosis eða 17.3%. Hjá körlum eru áfengissjúklingar stærsti hópurinn eða 22.4%, en næst stærsti er eins og hjá konum manio-depressiv psychosis 15.8%. Fleiri en ein sjúkdómsgreining var hjá allmörgum. Hjá konum var tvívegis getið um neurosis samfara áfengisofneyslu og einu sinni getið um ofneyslu lyfja sam- fara neurosis.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.