Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 22

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 22
LÆKNABLAÐIÐ 136 Magn 31.. Mynd 1. Áfengisneysla íslendinga miöað viö 100% vínanda á mann á ári. ek'ki aðeins um skráningu delirium tremens tilfella á öllu landinu, heldur einnig aðir sjúklingar með delirium tremens. Sér- staklega hafa sjúkraskrár þeirra, sem voru innlagðir á tímabilinu 1960 til 1974, verið kannaðar ítarlega með tilliti til drykkju- sögu og einkenna. Þá hefur verið reynt að athuga lífslíkur þeirra og dánartölu, ,sem hafa fengið deliri- um tremens. Hefur þetta verið gert með því að kanna afdrif karla innlagðra á Kleppsspítalann vegna delirium tremens á árunum 1950 til 1974. Lífslíkur þeirra eru reiknaðar sem hlutfall af lífslíkum ís- lenskra karla með aðferð Larsons og Sjö- grens.n í því sambandi eru notaðar íslensk- ar ævilengdartöflur frá 1950 til 1970, sem skráðar eru í mannf jöldaskýrslum Hagstofu íslands árið 1951 til 1960 og 1961 til 1970.11 A grundvelli sömu taflna hefur verið reikn- að hve margir hefði mátt búast við að dæju á athugunartímabilinu og það síðan borið saman við hve margir dóu úr hópnum. NIÐURSTÖÐUR Mynd 1 sýnir árlega áfengisneyslu ís- lendinga miðað við 100% vínanda á mann á ári frá 1960 til 1974. Ennfremur eru á myndinni samsvarandi upplýsingar með fimm ára millibili allt frá árinu 1910. Meðaláfengisneysla er lítil, eða innan við einn lítri á árunum 1915 til 1940. Á árun- um 1915 til 1922 er innflutningur áfengis bannaður nema með undaniþágum. Á ár- uinum 1922 til 1935 er leyfður innflutn- ingur á léttum vínum. Á fjórða áratugn- um búa landsmenn almennt við kröpp kjör. Eftir 1950 hefur áfengisneysla landsmanna farið að heita má sívaxandi og var á árinu 1974 orðin 3.04 lítrar á mann á ári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.