Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Síða 23

Læknablaðið - 01.08.1977, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 137 TAFLA 1 Áfengissjúklingar innlagðir á Kleppsspítalann 1955-1974 Karlar i Konur Þar af í fyrsta sinn Þar af í fyrsta sinn Ár Alls Fjöldi Prósent Alls Fjöldi Prósent 1955-59 435 154 35,4 21 14 66,7 1960-64 616 247 40,1 74 38 51,4 1965-69 1384 433 31,3 222 63 28,4 1970-74 1230 333 27,1 280 75 26,8 Alls: 3655 1167 31,8 597 190 31,8 TÍÐNI Á töflu 1 er sýndur fjöldi áfengissjúk- linga, sem voru innlagðir á Kleppsspítal- ann á 5 ára tímabilunum frá 1955 til 1974, ásamt skiptingu eftir kynjum. Á töflunni er einnig sýnt hve margir þessara sjúklinga voru lagðir inn í fyrsta sinn. Á árunum 1955 til 1964 voru 453 sjúklingar lagðir inn í fyrsta sinn, 52 konur og 401 karl, þ.e.a.s. 1 kona á móti 7.7 körlum. Frá 1965 til 1974 voru 138 konur innlagðar og 766 karlar, þ.e.a.s. 1 kona á móti 5.6 körlum. Frá 1907 til 1974 komu á spítalann 104 sjúklingar til meðferðar vegna delirium tremens. Á aðra spítala 'hafa komið 24 sjúklingar á árabilinu 1960 til 1974. Sam- tals tekur athugunin því til 128 sjúklinga af öllu landinu, 113 karla og 15 kvenna. Á árabilinu 1907 til 1959 eru aðeins skráðir delirium tremens sjúklingar inn- lagðir á Klappsspítalann allt karlar, sam- tals 26 sjúklingar, einn sjúklingur var inn- lagður 1910, annar 1930, 1931 til 1949 voru 12 sjúklingar innlagðir og 1950 til 1959 voru innlagðir 12 sjúklingar. Á töflu 2 er sýndur fjöldi sjúklinga, sem innlagðir voru í fyrsta sinn á sjúkrahús vegna delirium tremens á árabilinu frá 1960 til 1974. Taflan sýnir skiptingu eftir stofnunum og kynjum. Gera má ráð fyrir því með nokkurri vissu, að hér séu skráð nær öll ný tilfelli af delirium tremens á landinu á umræddu 15 ára tímabili, en þau voru þá 102, þar af 15 'konur. Hlut- fallstala milli kynja er um það bil 1 kona á móti 7 körlum. Á töflunni sést, að á síðustu árum 'hafa 'hlutfallslega fleiri sjúklingar verið meðhöndlaðir á öðrum stofnunum en Kleppsspítala. Þar 'hafa 78 sjúklinganna verið til meðferðar, en 24 á öðrum stofn- unum. i Af 68 karlmönnum, sem komu á Klepps- spítala á þessu tímabili, hafa 11 verið inn- lagðir síðar vegna delirium tremens þar af 2 oftar en tvisvar. Nærri helmingur sjúk- lingánna eða 31 hefur verið innlagður síð- ar vegna drykkjusýki, án delirium trem- ens. Hins vegar hafa 26 sjúklingar aðeins verið innlagðir í þetta eina skipti. Af 10 konum hafa 3 verið innlagðar aftur vegna delirium tremens og 3 vegna drykkjusýki, þannig hafa um 60% sjúklinganna þurft að leggjast inn aftur vegna drykkjusýki, með eða án delirium tremens. Á umræddu tímabili hafa einnig verið meðhöndlaðir 12 útlendingar vegna deliri- TAFLA 2 Fjöldi sjúklinga innlagðir í fyrsta sinn á sjúkrahús vegna delirium tremens. Skipting eftir stofnunum og kynjum. 1960 —64 1965 -69 1970 -74 Samtals Ka. Ko. Ka. Ko. Ka. Ko. Ka. Ko. Kleppsspítalinn 18 3 31 5 19 2 68 10 Önnur sjúkrahús 3 0 3 0 13 5 19 5 Alls: 21 3 42 5 32 7 87 1E
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.