Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.08.1977, Blaðsíða 58
162 LÆKNABLAÐIÐ enn iþá, að því er ég bezt veit. Misjafnar tölur hafa verið birtar um tíðni pneumo- thorax við þessar aðgerðir, en sjá má tölur um tíðni nálægt 30%.4 5 Deyfing á taugum eða vöðvum á eða ná- lægt brjóstkassa er oft gerð utan sjúkra- húsa, og er því ærin ástæða til að benda á möguleika á pneumothorax sem fylgikvilla. Tilfelli þau, sem hér eru birt, hafa dreifzt nokkuð yfir tímabilið og hafa því ekki aukizt í seinni tíð. Það er í sjálfu sér ekki óeðlilegt, að pneumothorax geti myndazt við deyfingu á taugum, eins og hér ihefur átt sér stað, því að þær liggja djúpt (plexus ganglio stellatum) eða alveg inn við brjóst- himnu (n. intercostalis). Krarup og Halki- er telja í grein, sem þeir birta 19747 frá Brjóstholsskurðdeild Amtssjúkrahússins í Gentofte, að langflest tilfelli, sem urðu þar á 10 ára tímabili 1964—73 séu eftir stung- ur líkt og hér hefur verið rætt um. En pneumothorax hefur líka myndazt — þó ekki í þessum hópi — eftir deyfingu á vöðvum á brjóstkassa. M.B. Stern o.fl.0 birtu 1972 grein um tilfelli af pneumo- thorax, sem höfðu átt sér stað í sambandi við innspýtingu með Xylocain og cortison í m. trapesius og m. latissimus dorsi vegna staðbundinna verkja á þessum svæðum. Hérlendis er þessi meðferð ekki óalgeng hjá læknum, og er ekki úr vegi að vekja athygli á þessum mögulega fylgikvilla. Þræðing á v. subclavia, sérlega til þess að fylgjast með central venuþrýstingi, er mikið notuð víða erlendis, en hérlendis er þessi bláæð ekki oft þrædd, að því er ég bezt veit, fremur æðar í handleggjum eða ganglimum, en ekki er ólíklegt, að þræð- ing á vena subclavia taki að aukast á komandi árum á íslenzkum sjúkrahúsum. Að lokum er vert að minmast á, að með- ferð í öndunarvélum mun væntanlega fara vaxandi með tímanum. Oft eru þeir sjúk- lingar, sem fá slíka meðferð, með skerta öndunarstarfsemi, og mega ekki við því að fá pneumothorax, jafnvel þótt lítill sé. SUMMARY Sixteen cases of iatrogen pneumothorax in Icelandic hospitals during the period 1950—74 are discussed, and the causes of pneumothorax are shown in Table I. The period is divided into 5-years intervals, and a striking increase is noted through the last five-year period (fig. 1). The cases are discussed and compared to foreign reports. TILVITNANIR 1. Classificatio internationalis statistica mor- borum injuriarum et causarum mortis. Skrif- stofa landlæknis. VII. endursk. útg. Rv. 1971. 2. Steier, M., N. Ching, E. Bontils-Roberts and T.F. Nealon: Iatrogen causes of penumo- thorax. New York State J Med 73T296-98. 1973. 3. Ludwig, J. and A.D. Sessler: Clinically un- suspectable pneumothorax. Arch Path 90: 274-7. 1970. 4. Seremitis, M.G.: Management of spontaneous pneumothorax. Dis Chest 57:65-68. 1970. 5. Stevens, G.M., Weigan, J.F. and Lillington, G.A.: Needla aspiration biopsy of localized pulmonary lesions with amplified fluoro- scopic guidance. Am J. Roentgen 103: 561- 71. 1968. 6. Stern, M.B., Lane, Ch.S. and Sachs, D.:~Talro- gen pneumothorax. A report of three cases. Clin Orthop 84:159-62. 1972. 7. Krarup, T. og Halkier, E.: Iatrogen pneu- mothorax. Ugeskr Lœg 136:1802-5. 1974.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.