Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1977, Qupperneq 75

Læknablaðið - 01.08.1977, Qupperneq 75
LÆKNABLAÐIÐ 171 skóli og hófst kennsla þar 1971. Námið skiptist í þrjá hluta: 1. iFyrsta til þriðja ár: Líffræði, félagsvísindi, samband við sjúklimga, grundvallaraðferð í klínískri læknisfræði, almenn meinafræði, líf- færafræði, lyfjafræði, faraldsfræði. Námskeið um líffærakerfi. Á fyrsta ári sér stúdent sjúkling, í fylgd með heimilislækni. Á þriðja ári fer u.þ.b. helmingur tímans í klíníska vinnu, sem skiptist milli: lyflæknisfræði, handlækn- isfræði, fæðingar- og kvensjúkdómafræði, öldrunarlæknisfræði, geðlæ-knisfræði og barnalæknisfræði. 2. A fjórða ári nemur stúdentinn til hlítar efni að eigin vali. Er þar um að ræða verkefni, sem unnið er undir hand- leiðslu háskólakennara. 3. Á fimmta ári fer eingöngu fram klínísk vinna, þar af 2 vikur til heimilislækn- inga. Á fyrstu 6 vikum læknaskólans er stúd- entinn kynntur fyrir 4 völdum sjúklingum og talar ihann við þá og skoðar í heimahús- um í fylgd með heimilislækni. Á þriðja ári fer 15% af kennslunni fram hjá heimilis- læknum. Á fimmta ári eru 2 vikur í heim- ilislækningum. Osló í Osló hefst kennsla í heimilislækningum þegar á fyrsta degi námsins. 1. Termin: A. Fylgst er með heimilislækni hálfan dag. B. Haldnir yfirlitsfyrirlestrar um ■heilsugæslu. C. Klínísk- meinafræðilegir fundir. 3. Termin: A. Tvær klíníkur í lyflæknisfræði í heilsugæslustarfi. B. „Seminar“ ( geðlæknisfræði (10x2 klst.). C. Ekið með vaktlækni. 5. 'Termin: A. Sex fyrirlestrar um heimilislækning- ar, bæði um klíník og stjórnun. B. Ken-nsla í 5 vikur fyrir 10—12 stúd- enta í einu (10 daga). C. Seminar um heilsugæslu í samráði við „Institute for Social Medicin“. D. Seminar í geðlæknisfræði í heimilis- lækningum (10x2 klst. með 5—6 stúdenta). I flestum læknaskólum er kennslunni í heimilislækningum skipt niður í nokkur námsár og hefst kennslan snemma í nám- inu. TÍMASETNING KENNSLU í HEIMILIS- LÆKNINGUM Það álit er almennt, að árangursríkast sé að byrja kennslu í heimilislækningum snemma í læknanáminu, enda er svo gert við flesta þá læknaskóla er nefndin hefur kynnt sér og er hún sammála um að þess- ari stefnu skuli fylgt hér. Við læknadeild Háskóla íslands er þó ekki líiklegt til ár- angurs að hefja kennslu í heimilislækning- um á fyrsta námsári, vegna hins mikla fjölda stúdenta á því ári. Kennslan þarf hins vegar að hefjast á öðru námsári. Á þeim tíma eru stúdentar m.a. við nám í sálarfræði og tölfræði og nefndin telur æskilegt að kennsla í félagslæknisfræði og heilbrigðisfræði hefjist á þessu stigi náms- ins, ásamt kennslu í heimilislækninigum. Kennslan á öðru námsári færi fyrst og fremst fram í fyrirlestrum og umræðu- hópum. Að vísu kemur til greina, að um einhverja klíníska kennslu verði að ræða á þessum tíma, en þó varla nema námið í deildinni verði jafnframt endurskipulagt nokkuð, þannig að jafnframt verði byrjað að kenna undirstöðuatriði klínískrar skoð- unar og viðtalstækni á öðru ári. Eins og nú er, fer þessi kennsla fram á þriðja náms- ári, sem verklegt nám í handlæknis- og lyflæknisfræði. Telur nefndin, að iheppi- legast verði að undirbúningskennsla í verk- legum heimilislækningum hefjist samhliða þessu verklega námi, hvar sem það er tímasett. Nefndin leggur til að verklegt nám í heilsugæslustöð haldi áfram á 4., 5. og 6. ári. Verði verklegt nám í heilsugæslustöð alls a.m.k. 6 vikur auk kennslu í fyrir- lestrum og umræðuhópum, alls 20 kennslu- stundir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.