Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1977, Page 84

Læknablaðið - 01.08.1977, Page 84
176 LÆKNABLAÐIÐ Fundist hafa 20 tilvik af NHBV á Islandi á téðu tímabili. Rannsókn sjúkragagna og eftir- lifandi sjúklinga leiðir i ljós, að orsakafræðileg skipting hópsins er eftirfarandi. IAD („idiopathic Addison's disease“) 65% TAD („tuberculous Addison's disease“) 20% UAD („unidentifiable Addison's disease") 15% Flokkunin verður skilgreind og tíundað sér- staklega um tengsl IAD við teikn og kvilla brenglunar í sjálfsónæmisstjórnun. Notkun gaJlsýrumælinga í blóði til greiningar á skertri lifrarfrumustarfsemi Höfundar: Bjarni Þjóðleifsson, S. Barnes, B. Billing, R. Citranokroh, S. Sherlock Inngangur Fyrri rannsóknir hafa bent til að mælingar á gallsýrum í blóði gefi nákvæmari upplýsingar um skerta lifrarfrumustarfsemi heldur en hefð- bundin lifrarpróf. Eftirfarandi rannsókn var gerð til að kanna greiningargildi og bera sam- an tvær aðferðir sem byggja á gallsýruflutn- ingi lifrar. 1) Gefið var choiyl-l-Ci-i glycine (10 mci, 0,2 nmol) i æð og fylgst með hvarfi hess úr blóði. 2) Mældar voru gallsýrur (með enzymaðferð) í blóði 2 klst. eftir mat. Þessar rannsóknir voru gerðar hjá 12 heilbrigðum ein- staklingum og 33 sjúklingum, sem voru flokk- aðir í þrjá flokka af S. Sherlock (án vitundar um útkomu gallsýrumælinga) eftir kliniskri mynd, hefðbundnum lifrarprófum og lifrarsýni: I) Óveruleg lifrarfrumuskemmd. II) Greinileg lifrarfrumuskemmd. III) Mikil lifrarfrumu- skemmd. Niöurstööur Nákvæmar athuganir á hvarfi cholyl-l-Cn úr blóði leiddi ekki til gagnlegrar aðgreiningar á hóp I—III frá heilbrigðum. Skásta sundur- greiningin fékkst með því að reikna út geisla- virkni í blóði við 60 mín. sem hlutfall af geislavirkni við 10 min. Mælingar á gallsýrum í blóði 2 klst. eftir máltíð gaf hinsvegar ágæta sundurgreiningu á hóp I, II og III frá heil- brigðum. Meðalgildi fyrir heilbrigða var 12,6 p.mol/1 en fyrir hóp I, II og III var það 24.2, 44,4 og 112,5 nmol/1. Ályktun Mælingar á hvarfi geislavirks cholylglycine er ekki gagnleg til greiningar á skertri lifrar- frumustarfsemi, en mælingar á gallsýrum i blóði 2 klst. eftir máitið er hinsvegar mjög nærnt lifrarpróf. Colon irritabile með niðurgangi, vatnshreyfingar, jónaflæði og mælingar á rafspennu Höfundar: E. Oddsson, J. Rask-Madsen, E. Krag, lyfjadeild C (Gastro-enterology), Herlev sjúkrahúsinu, Kaupmannahafnarháskóla. (E. Oddsson nú á Landakotsspitala). Colon irritabile með niðurgangi er algengur á göngudeildum er fást við meltingarsjúkdóma. Til að rannsaka mögulega orsakaþætti voru rannsakaðar nettóhreyfingar á vatni og elec- trolytum, sömuleiðis rafspennumunur (PD). einnig var athugað jónaflæði á natrium, kali- um og klór með því að fundera 25 cm. af neðsta hluta af ileum hjá 10 heilbrigðum og 6 sjúklingum með colon irritabile og niðurgang. Perfusionsvökvinn var samsettur af issoosmo- tískum saitupplausnum, sem innihélt glucosu, 42-K, 22-Na og 36 Cl. Við merkingar á vatns- leysanlegum efnum var notað 51-CrEOTA. Bætt var við 0—2,5 mM glycochenodeozycholic sýru (GCDC). Niðurstöður: Vatnshreyfingar (ml/mín/25 cm) voru X+SEM): GCDC mM 0,0 0,5 1.5 2.5 Heilbrigöir 0,15 + 0,11 0,14 + 0,07 0,17+0,09 -0,35+0,16 Sjúkl'.r g :ir -0,54 + 0,22 -0,43 + 0,15 -0,93 + 0,35 -1.01+0,33 Þessar niðurstöður voru stærðfræðilega frá- brugðnar því sem sást hjá heilbrigðum. Wil- coxon próf. (p<^0,05). Mínustákn þýðir út- skilnað á vatni. Aukinn útskilnaður (secretion) hjá sjúkling- um með colon irritabile og niðurgang var fyrst og fremst vegna aukins flæðis frá serosa-til- mucosa. Tilvitnun til módels fyrir jónaflutn- ing, sem áður hefur verið stungið upp ái virð- ast flutningsleiðir og áhrif GCDC vera eins hjá heilbrigðum og hjá sjúklingum með colon irri- tabiie og niðurgang, en hjá sjúklingum er að sjá, sem epithelið hafi fyrir meiri tilhneigingu til útskilnaðar. Við höfum látið okkur detta í hug áhrif gastro-intestinala hormóna. Niðurstöður: Hjá sjúklingum með colon irri- tabile og niðurgang sést veruleg truflun á hreyfingum vökva og electrolyta í ileum, sem gæti verið þýðingarmikil með því að valda yfirhleðslu á colon og þannig niðurgangi. 118 íslenzkir karlar 3—36 árum eftir magaskurð vegna. ulcus pepticum. — Ýmis klínisk einkenni, líkamsþyngd, vinnugeta, blóðskortur, osteomalacia, heildarmat og al.gengi magaskurðar á Tslandi. Ólafur Grímur Björnsson, Sigrún Helgadóttir, Guðmundur M. Jóhannesson, Davíð Daviðsson. Rannsóknarstofa Landspítalans í meinefnafr., Reiknistofa Háskólans, Lyfjadeild Landspítalans, Rannsóknarstöð Hjartaverndar Eftirfarandi niðurstöður fengust í athugun á öllum körlum 50—69 ára, sem höfðu komið í hópskoðun til Hjartaverndari og höfðu verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.