Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 85

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 85
LÆKNABLAÐIÐ 177 skornir partiel gastrectomy fyrir 3 árum eða meira (1976) vegna ulcus pepticum: heimtur (response) 75%, þ.e. 118 karlar. 79 höfðu haft DU ásamt eða án annarra sára, 8 PU eingöngu, 51 GU eingöngu. Frá aðgerð til athugunar voru liðin 3—36 ár (meðaltal 18 ár). 73 voru skornir %—% B II, %—■% B I og 10 <• % B I (trun- cal vagotomia 8, allir B I). Samanburður á tíðni epigastrial verks fram að aðgerð og við athugun nú sýndi, að allir höfðu haft verk fyrir aðgerð, en 49% kvörtuðu um verk nú. Sjúklingum með sífelldan verk hafði fækkað úr 21% fyrir aðgerð í 1% nú, með brjóstsviða úr 59% í 18%, hungurverk úr 83% í 14%, hungurverk sem truflaði svefn, úr 53% í 9%, sem lagði aftur í bak, úr 42% í 4% og verk, sem jókst við að borða, úr 22% i 1%. Sjúklingum með óblóðug uppköst hafði fækkað úr 64% í 3%, blóðug uppköst úr 299, i 1%, en kvörtunum um beizkan vökva af og til upp í kok/munn úr 26% í 20% og kvörtun- um um sífellt lélega matarlyst úr 48% i 20%. Kvartanir um skjóta fyllikennd höfðu aukizt úr 20% í 41% einstaklinga, óþol fyrir sætind- um úr 3% í 50%, mjólkuróþol úr 3% í 54% og fituóþol úr 40% í 47%. Dumping: 33% höfðu lélega eða enga stjóm á early dumping, 46% höfðu vald á dumping, og 21% hafði enga tilhneigingu til dumpings nú. 22% hafði late dumping. 25% hafði alltaf grautarkenndar hægðir. Fram að aðgerð störfuðu 48% forfalla- laust, 42% höfðu tið forföll og 9% störfuðu ekkert vegna einkenna. Nú störfuðu 89% for- fallalaust en 5% ekkert. 84% störfuðu nú 40 klst. á viku eða meira, en 37% kvörtuðu samt um sífellt þrekleysi til vinnu. 20% urðu að leita í léttara starf eða minnka við sig starf til frambúðar eftir aðgerð. 50% höfðu járnlausan merg (mynd A), og 51% hækkaða járnbindigetu (> 340 ng%) en mettun járnbindigetu < 16% fannst hjá 7%. Serum járn var lækkað (< 56 ^g%) hjá 5%, MCHC < 32% hjá 13% og Hb. < 14 g% (10.5 g% - 14 g%) hjá 19%. 21% karla hafði verið á járnmeðferð, þar af rúmur helmingur á ófull- rægjandi járnmeðferð (höfðu járnlausan merg). Serum B];> var < 400 pg/ml hjá 55%, en megaloblastiskar breytingar í merg sáust einnig hjá 2 körlum. 14% höfðu serum fólin- sýru < 3 ng/ml. Alkalískur beinfosfatasi, D vítamín mælingar og beinbipopsíur benda ekki til ostemalaciu hjá þessum körlum. Þyngdar- B 34 42 52 62 69 aldur -------centil Hjartaverndar -----•----magaskornir karlar karla g 4 2 '07 '10 '12 '14 '16'17'18'19'2021'22 '24 '26 FÆÐINGARAR stuðull lá á milli 5% og 40% centíla allra karla á þessum aldri úr hópskoðun Hjartaverndar 1967—1968 (mynd B).2 Eigið mat sjúklinga á árangri aðgerðar: 77% töldu bata nú ágætan eða góðan; 14% töldu einungis hafa dregið úr einkennum frá því fyrir aðgerð eða ný ein- kenni hefðu bætzt við, en árangur væri þó viðunandi; 9% töldu heilsu óbreytta eða verri. Læknismat (Visick grades): 49%, árangur ágætur eða góður (stig I-II); 32%, árangur viðunandi (stig IIIs); 19% árangur enginn (stig IIIu, IV). — Algengi magaskurðar, 1976, hjá íslenzkum körlum 50—69 ára er 3.8%— 6.7% af heildarárgangi þeirra á þessum tíma (meðaltal 4.4%) (mynd C). Ályktun Kvartanir um verk svarandi til epigastrium, óþol fyrir sætindum, mjólk og feitmeti eru tíðar eftir magaskurð hjá íslenzkum körlum, og léleg eða engin stjórn á early dumping, late dumping og grautarkenndar hægðir að staðaldri eru ekki sjaldgæf einkenni hjá þeim. Eftir magaskurð dregur úr forföllum frá vinnu, en ýmisir verða að leita til frambúðar i léttara starf, og kvartanir um skert vinnuþrek eru ekki sjaldgæfar eftir magaskurð. Blóðskortur (anaemia) er sjaldgæfur hjá magaskornum körlum, en járnbirgðir í merg eru oft engar, serum B1;> tekið að lækka og serum fólinsýra fremur lág. Einkenni um ostemalaciu eru ekki. Líkamsþyngd er minni en íslenzkra karla á sama aldri almennt. Ætla má, að fjöldi maga- skorinna (partiel gastrectomy) Islendinga sé nú á þriðja þúsund. ALGENGI MAGASKURÐAR HJAISL. KÖRLUM 1976 ------ J9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.