Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 86

Læknablaðið - 01.08.1977, Side 86
178 LÆKNABLAÐIÐ 1. Skýrsla A II. Hóprannsókn Hjartaverndar 1967—‘68. Þátttakendur, boðun, heimtur o.fl. Rannsóknarstöð Hjartaverndar 1971. 2. Skýrsla A XV. Hóprannsókn Hjartaverndar 1967—‘68. Hæð, byngd og þyngdarstuðull ís- lenzkra karla á aldrinum 34—61 árs. Rann- sóknarstöð Hjartaverndar 1977. Tíðni antrum og corpus gastritis í íslenskum og dönskum sjúklingum með magasár, skeifugarnarsár og RTG.- negativa dyspepsiu Höfundar: V. Binger, E. Oddsson, Þ. Þorgeirs- son, T. Á. Jónasson, Ó. Gunnlaugsson, M. Wulff, K. Jónasson, H. R. Wulff, O. Bjarnason & P. Riis Vegna hárrar tiðni magakrabbameins á Is- landi, og gruns um verulega tíðni á magasári, var gerð samanburðarrannsókn á tiðni, út- breiðslu og svæsni magabólgu (gastritis) hjá sjúklingum með einkenni frá efri meltingar- vegi á Islandi og í Danmörku. Alls voru rann- sakaðir 88 danskir sjúklingar og 93 íslenskir, gerðar voru Rtg. rannsóknir og þær notaðar til að skipta sjúklingum i hópa. Magaspeglanir með sýnistöku frá maga, frá 4 fyrirfram ákveðnum stöðum voru gerðar hjá öllum sjúklingum. Þessir staðir voru: pylorus, angulus, cardia og curvatura major á hæð við angulus. Histologisk lýsing var gerð eftir standard skemum til að forðast misræmi. Niðurstöður: Sýnt var fram á, að yfirborðs- bólgubreytingar eru algengastar í öllum hóp- um sjúklinga í antrum. 1 öllum sjúklingahóp- unum var antrum-gastrit algengari á íslandi, þó var þessi munur aðeins statistiskt tækur fyrir hópinn, sem nefndur var Rtg.negativ dys- pepsia (p < 0.01). 1 corpus voru nánast öfug hlutföll, tilhneiging til meiri yfirborðsbreytinga i Danmörku, þó var þessi munur ekki stað- fræðilega marktækur. I islenska sjúklinga- hópnum var intestinal metaplasy og pseudopy- lorisk metaplasia sömuleiðis algengari en hjá dönsku sjúklingunum, þó aðeins stærfræðilega marktæk hjá sjúklingunum með Rtg.negativa dyspepsiu. Það má því draga eftirfarandi ályktanir: 1) Antrumgastrit og 2) degenerativar breyt- ingar, intestinal metaplasy og pseudopylorisk metaplasy er algengari hjá íslenska sjúklinga- hópnum en þeim danska. I heild virðist gastrit- is útbreiddari og magnaðri á Islandi en í Dan- mörku, án tillits til sjúklingahópa. Hvort hægt er að draga einhverjar ályktanir um tíðni magaki'abbameins og samband þess við gastritis út frá þessarl rannsókn má ræða. Lækkun blóðfitu íslenzkra karla með breyttu mataræði Höfundar: Ársæll Jónsson og Nikulás Sigfússon Á tímabilinu 24/11 til 22/12, 1975 mældist serum cholesterol > 300 mg% hjá 52 körlun sem þátttakendur voru í III. áfanga Hóprann- sóknar Hjartaverndar. Þeim var öllum tjáðar þær niðurstöður, skýrt frá sambandi þessa áhættuþáttar við hjarta- og æðasjúkdóma og afhentur einfaldur leiðbeiningarlisti um matar- æði, til þess ætlaður að lækka blóðfitu. Allir voru beðnir að koma í endurtekna blóðmælingu eftir 6 vikur og aftur eftir 3 mánuði, frá fyrstu komu. Að 6 mánuðum Iiðnum voru allir innkallaðir óvænt á ný. Alls gátu 43 einstaklingar á aldrinum 42— 64 ára (meðaltal 50 ára) komið i öll skiptin. Helztu niðurstöður: Þyngd Hlutf.- Chole- Þríglyc- þyngd. sterol eríð 43 karlar (kg) (Þ/KÞ%)(mg%) (mg%) Koma I 81.7 113 318 133 k. 3 mán. 79.91 mi 2712 1181 k. 6 mán. 78.li 1091 2742 1141 1. Student’s T-test, miðað við komu I; P>0.05 (N.S.). 2. Student’s T-test, miðað við komu I; P< 0.0005. Um helming hópsins (hóp B), völdum af handahófi, var ráðlagt að neyta grasmjöls, %—2 matskeiðar á dag. Serum cholesterol í hópi B lækkaði um 17% á 3 mánuðum, en um 12% í hópi A, sem er ekki marktækur munur. Álykta má að einfaldar ráðleggingar um mataræði nægi til að lækka eholesterol um ca. 15%. Þessi lækkun virðist haldast a.m.k. nokkra mánuði þó eftirliti sé sleppt. Hóp- rannsóknir virðast þannig geta orðið mönnum hvatning til að hafa áhrif á áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma. Ahrif clofibrats á dreifingu albumins í mannslíkamanum Höfundar: Þorvaldur Veigar Guðmundsson, Haraldur Briem, Þórir Helgason. Landspitalinn Clofibrat er lyf, sem lækkar magn fituefna1 og ýmissa annarra stórra sameinda i blóði.2 s Rannsökuð voru áhrif þess á efnaskipti album- ins í fólki.i Lyfið var gefið 7 manns (hópur I) í a.m.k. 6 mánuði, og síðan sprautað í æð ein- um skammti af „human albumin” merktu með 131-1. Dreifing og hvarf þessa merkta album- ms var rannsakað i þessum hópi og niðurstöður bornar saman við tilsvarandi niðurstöður, er fengust frá 15 manna samanburðarhópi (hópur 2). Merkta albuminið var lengur að dreifast um allt millifrumuefnið í hópnum, sem fékk lyfið (tj %, P < 0,05) og hlutfallslega meira album- in var utan æða (þ.e. minnkað „distribution ratio“, P < 0,01) í auknu albuminrými („extra- vascular albumin space“, P < 0,01). Það var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.