Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1977, Síða 87

Læknablaðið - 01.08.1977, Síða 87
LÆKNABLAÐIÐ Albumin Distribution utan æða ratio Hópur I X 173 gr. 40,4% (Fékk lyf) SD 59,5 3,24 Hópur 2 X 159 gr. 44,4% (Ekki lyf) SD 34 2,81 NS P < 0,01 ekki marktækur munur á nýmyndun eða nið- urbroti albumins milli þessara hópa. Þessar niðurstöður benda til, að elofibrat breyti millifrumuefninu á þann hátt, að album- im geti dreifst um stærri hluta millifrumu- vatnsins, þegar clofibrat er gefið. Magni album- ins í blóði er haldið innan þröngra marka („homeostatic control") og þvi lækkar það ekki við þessa meðferð. Slíkar breytingar á millifrumuefninu gætu á hinn bóginn skýrt áð- ur þekkt áhrif clofibrats á blóðmagn ýmissa annarra efna, sem byggð eru úr stórum sam- eindumi - 3 og eru ekki undir eins nákvæmri stjórnun („homeostatic control"). 1. Hunninghake, D.B., Tucker, D.R., and Azar- noff, D.L., Long-term effect of clofibrate (Atromid-S) on serum lipids in man, Circu- lation 39:675, 1969. 2. Cotton R.C. and Wade E.G., Clofibrate and the fibrinolytic system, Lancet 1:263, 1969. 3. Cederblad, G. and Korsan-Bengtsen, K., Effect of clofibrate on plasma proteins in- cluding components of the hemostatic mechanism, Clin.Chim. Acta 66:9, 1976. 4. Briem H., Helgason T., Guðmundsson T.V., The long-term effects of clofibrate on album- in turnover and distributioh in man, Acta Med. Scand. í prentun. Algengi og kliniskt gildi xanthelasma palperbrarum meðal íslendinga Höfundar: Ársæll Jónsson, Nikulás Sigfússon. Lyfjadeild Landspítalans, Rannsóknarstöð Hjartaverndar Af 4303 konum og 4063 körlum á aldrinum 34—64 ára fundust 57 einstaklingar með fitu- útfellingar á augnlokum (xanthelasma palpe- brarum) í hópskoðun Hjartaverndar. Af þeim voru 64 konur og 11 karlar, og reiknað algengi (prevalence) 1.1% fyrir konur og 0.3% fyrir karla. Til að meta kliniskt gildi þessa einkennis voru þessir einstaklingar bornir saman við einstak- linga með næsta þjóðskrárnúmer í hóprann- sókninni. Or ættarsögu voru borin saman já- kvæð svör um sykursýki, heilablóðfall og kransæðasjúkdóma, og úr svörum einstakling- anna sjálfra jákvæð svör um liðverki, morg- unstirðleika og giktsýki. Ekki fannst mark- tækur munur á svörum hópanna. Þeir reynd- ust einnig jafnir að Þyngd, og tíðni reykinga var sú sama hjá báðum. Afbrigðilegt hjarta- 179 Nýmyndun ti % t2 % Albumin- rými sem % albumins dagar dagar af 82- Br. r„ 14,4 g/d 1,03 15,0 22,1 4,91 0,161 2,30 1,54 14,4 g/d 0,89 14,8 19,6 3,09 0,108 2,0 1,49 NS P < 0,05 NS P < 0,01 línurit kom fyrir jafnoft hjá báðum hópunum og arcus senilis fannst hjá þriðjungi beggja. Ekki fannst munur á cholesteroli, triglyceri- dum, bilirubini, alk. fosfatara, þvagsýru, sökki eða sykurþolsprófi hjá þessum samanburðar- hópum. Ályktað er, að xanthelasma palpebrarum hjá fullorðnum Islendingum gefi ekki vísbendingu um sjúklegt ástand. Ref. Lancet, 1976, 1:372. Langvarandi gagnleg áhrif nitrata á stærð og starfsemi vinstra slegils í kransæða- sjúkdómi Höfundar: Þórður Harðarson og Hartmut Henning, Kalifomiuháskóla, San Diego. U.S.A. Deilur hafa staðið um notagildi s.k. lang- verkandi nitrata í angina pectoris. Við bárum saman áhrif isosorbide dinitrats (I)(20 mg per og), nitroglycerin krems (N)(> 12.5 mg) og placebo krems á helstu ákvörðunarvalda súr- efnisnotkunar hjartavöðvans hjá 11 sjúklingum með fyrri sögu um kransæðastíflu. Rannsókn- araðferðir voru echocardiografi og videotrack- ing. Rannsóknin tók 4 klukkustundir (k) eftir lyfjagjöf. Systoliskur blóðþrýstingur lækkaði að meðaltali 16 mm Hg eftir N (p < .01) og 14 mm Hg eftir I (p < .005). Lækkunin hélst 3.5 k eftir N og 4 k eftir I. Af 44 einstökum slegilshlutum, sýndu 25 afbrigðilegan samdrátt fyrir lyfjagjöf, samdráttur var eðlilegur í 6 eftir I og 7 eftir N. Þvermál vinstra slegils i diastolu minnkaði um 3.2 mm eftir I og 3.1 mm eftir N. Systoliskt þvermál minnkaði um 2.8 mm eftir I og 3,1 mm eftir N (öll p <.005). Þessi áhrif stóðu 3 k (I) og 4 k (N). Reikn- aður veggþrýstingur vinstra slegils minnkaði um 29 g/cm2 eftir 1 og 279/cm3 eftir N (bæði p <.001). Smávægileg aukning varð á vegg- þykkt vinstra slegils eftir I og N. Engar mark- tækar breytingar komu fram við placebogjöf. Við drögum þá ályktun, að gjöf I og N hafi langvarandi gagnleg áhrif á helstu ákvörðun- arvalda súrefnisnotkunar hjartavöðvans, eink- um systoliskan blóðþrýsting, slegilstærð og veggþrýsting slegils. Þessar niðurstöður renna stoðum undir kliniska notkun þessara lyfja við angina pectoris. Athugun á upptöku fimm geislavirkra efnasambanda í heilaæxli, heiladrep og heilahimnublæðingar Höfundar: Eysteinn Pétursson, Ólafur Grímur Björnsson, Isósópastofa Landspítalans. Athugun var gerð á 40 sjúklingum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.