Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2007, Qupperneq 43
Mesti bjána-hrollurinn föstudagur 16. febrúar 2007 43DV Helgarblað „Mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar ég sé undan- keppni eurovision. allt frá því að sjá bakraddasöngvara sem eru helmingi hæfileikaríkari en keppendurnir yfir í búninginn á Jónsa. svo hélt ég að ég yrði að leggja mig þegar Idol-dómarinn bubbi kom fram og sagðist vera á móti tónlistarkeppnum. aulahrollur ársins hingað til.“  ÁgústBentSigbertssonrappari „Ég var einu sinni að koma úr sveitinni sem barn árið 1964 og var þá á leiðinni eftir sumardvöl á galtarvita vestur á fjörðum, ég sigldi með vitaskipinu og kom við á öðrum vita sem heitir svalvogaviti. Þar fór ég í land með litlum báti og fólkið á svalvogum hélt að ég væri stelpa af því að hárið hafði síkkað svo mikið um sumarið. Þetta særði stolt mitt með djúpstæðum hætti. Þetta er minning sem mér hefur aldrei tekist að losna við en sem betur fer hefur hefur enginn gert þessi mistök aftur.“  ValgeirGuðjónssontónlistarmaður „Það er af mörgu að taka, en flest af því vil ég nú ekki opinbera svo auðveldlega. Ætli maður fái ekki bara sinn reglulega aulahroll þegar maður sér forkeppni eurovision. Það eru alltaf nokkur lög þar sem vekja upp alveg viðbjóðshroll. svo er X-factor nett kjánalegt fyrirbæri líka.“ SverrirBergmann,tónlistarmað- urogtölvuleikjasérfræðingur „Mér detta nú helst tveir hlutir í hug. Ég var svo hepp- inn, eða kannski óheppinn, að vera viðstaddur eddu- verðlaunin í ár. Þar kom bubbi Morthens fram ásamt nýrri tilvonandi eiginkonu og hélt alveg ótrúlega ræðu um að vera ástfanginn. Það er líklega eitthvert vandræðalegasta móment sem ég hef upplifað í lengri tíma. Maður sökk niður í sætið sitt og vildi helst sökkva eitthvað lengra. svo fæ ég alveg einstaklega mikinn kjánahroll þegar ég kveiki á sjónvarpinu og sé eitthvað sem tengist undankeppni eurovision. Þá skammast ég mín alveg niður í tær.“  VíkingurKristjánssonleikari „Mér dettur helst í hug atvik í tengslum við vinnuna. einu sinni var ég að stjórna dægurmálaútvarpi rásar 2, ég var að lýsa beint frá bessastöðum. Þetta var viðhafnaratburður, þar sem verið var að veita einhver vísindaverðlaun. Ég áttaði mig ekki á því hvað það er mjög hljóðbært í þessum salarkynnum sem bessa- staðir eru. allt í einu heyri ég að hávaðinn í mér var farinn að trufla og yfirgnæfa forsetann í salnum og fólkið í kringum hann var farið að sussa á mig. Þetta er skondið dæmi um það þegar fréttaflutningur af atburðinum er farinn að trufla atburðinn sjálfan. Ég var hins vegar fljót að þagga niður í sjálfri mér og lýsti atburðinum hvíslandi eftir það.“  SigríðurArnardóttirfjölmiðlakona „eitt af vandræðalegustu augnablikun- um var þegar ég var að lýsa fótboltaleik frá ólympíuleikunum, þarna var auðvitað fullt af nöfnum sem ég þekkti ekki. Það voru einhverjar afríkuþjóðir, súdan og Malí að keppa, hélt ég. Ég var búinn að lýsa leiknum í um það bil korter, þegar ég sé þarna leikmann sem heitir stephan Casey og er frá Nígeríu. Ég fattaði þá allt í einu að ég var að lýsa kolvitlausum leik. Ég fattaði ekki að Nígeríumenn voru að spila, ég sá einfaldlega 22 svarta knatt- spyrnumenn sem ég þekkti ekki. Ég lýsti þessu svona í einhverjar mínútur og fjar- lægði mig svo frá þessu og fór að ræða mikið um Nígeríu og mótherja þeirra, það tók akkúrat enginn eftir þessu og ég sagði engum frá þessu í mörg ár.“  ArnarBjörnssoníþróttafréttamaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.