Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 37
DV Myndasögur föstudagur 23. febrúar 2007 37 Myndasögur Krossgáta Lárétt: 1 þörf. 4 akur, 7 ójöfn, 8 skrá, 10 sálm, 12 ræl, 13 form, 14 álka, 15 urt, 16 span, 18 tarf, 21 liðug, 22 ásar, 23 rist. Lóðrétt: 1 þys, 2 rór, 3 fjármunir, 4 afsláttur, 5 kná, 6 röm, 9 kropp, 11 líkar, 16 sjá, 17 ala, 19 agi, 20 fát. 1 2 3 1 1 7 8 9 1 1 1 12 13 1 1 1 15 16 17 1 1 21 22 1 6 1 11 1 1 20 1 4 5 10 1 14 1 18 19 23 Lárétt: 1 nauðsyn, 4 sáðland, 7 hrjúf, 8 læsing, 10 trúarljóð, 12 dans, 13 lögun, 14 haka, 15 planta, 16 hraði, 18 bola, 21 lipur, 22 hæðir, 23 grind. Lóðrétt: 1 hávaði, 2 kyrr, 3 fé, 4 verðlækk- un, 5 rösk, 6 sterk, 9 líkama, 11 áþekkar, 16 greina, 17 fæða, 19 bleyta, 20 óðagot. siggi sixpensari Hansen Móri rocky Á felgunni: Kvenkyns nafnorð og þýðir mjög drukkinn, ofurölvi, dauðadrukkinn. Hippsumhaps: Hvorugkyns nafnorð og þýðir tilviljun (d. hip som hap). Kasta: Sagnorð, setja troll eða nót útbyrðis, leggja línu eða net. Yfirfrakki: Karlkyns nafnorð, svo sem að setja yfirfrakka á mann, setja mann til höfuðs andstæðingi í leik, frímerkja, dekka. Slangrið F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð Fréttaskot 512-7010 frettaskot@dv.is Hringdu í síma 512-7010 og gefðu upp nafn og símanúmer! Við greiðum 2.500 krónur fyrir hvert fréttaskot sem verður að frétt í DV. Einnig greiðum við 5.000 krónur fyrir besta fréttaskotið í hverri viku og 10.000 krónur að auki fyrir fréttaskot mánaðarins! Áááii! Ég var stunginn af mar- glyttu. Ógeðslega vont maður! Ekki glæsilEgasta augnablikið í ævi nEptúnusar konungs Ég ætla að bjóða mömmu í mat í kvöld klukkan hvað hentar þér að byrja að hunsa hana? Ég trúi ekki að þú hafir skilað einum bita! Það var einum ofaukið. Ég er heiðarlegur maður. Ég borgaði fyrir sex bita og ég... bíddu nú hæg! 1, 2, 3, 4, 5! Það voru aðeins sex bitar i boxinu! Fyrirgefðu aftur... Hann vantar einn bita upp í frían mat. Ég er þreyttur á upphituðum afgöngum! og ég ekki? Eru þau að kvarta? Ég fæ afganga sem enginn lítur við! af hverju í andskotanum tekur Massi einhverja druslu sem hefur leyft öllum í kunningjahópnum að taka sig í stjörnuna fram yfir mig? Það eina góða við að þau tvö séu saman er að ég þarf þá ekki að ímynda mér hvernig það er að negla kærustu vinar míns. Djö! Ég hefði átt að standa mig betur í bólinu þetta kvöld. Þá væri mín minnst sem „rocky túrbótyppi“ en ekki „herra slappur og stuttur“. vá Massi! Þú rokkar sko feitt. njóttu þess elskan. kanadíski í k ær i he rra Ri pl ey ke pp ni nn iÞR ið ja sæ ti galdramaðurinn Jamie D. Grant frá van- couver getur komið fyrir heilum spilastokk í glerflösku þar sem stúturinn er minni en hvert og eitt spil. Ótrúlegt en satt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.