Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 60
Uptown Girl - Hástéttarstúlkan Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna um unga konu, sem leikin er af Brittany Murphy, sem þykir barnaleg í meira lagi, kærulaus og óþroskuð. Hún ræður sig sem barnfóstru 8 ára stúlku af yfirstéttar- fólki sem er afburðaþroskuð og alvörugefin. Til að byrja með kemur þessum ólíku stúlkum illa saman en við nánari kynni bindast þær sterkum böndum og hafa góð áhrif hvor á aðra. Aðalhlutverk: Brittany Murphy, Marley Shelton og Dakota Fanning. Heroes Splunkunýir þættir sem eru að gera allt vitlaust vestanhafs. Þættirnir fjalla um hóp fólks sem uppgötvar að hvert og eitt beri sérstakan mátt. Þáttunum hefur verið líkt við kvikmyndina Unbreakable. Nokkurs konar ofur-raunverulegur ofurhetju- sögur. Heroes er án nokkurs vafa ferksasti þátturinn í sjónvarpi í dag og ætti enginn að missa af honum. Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna í beinni útsendingu úr Verinu í Reykjavík. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans í Kópavogi og Fjölbrautaskólans í Garðabæ og má með sanni segja að allt geti gerst og að keppnin sé galopin. Spyrill kvöldsins er enginn annar en Sigmar Guðmundsson og er sjálfur gamall FG-ingur. Spurningahöfundur og dómari er Davíð Þór Jónsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. næst á dagskrá föstudagurinn 23. febrúar 17.05 Leiðarljós Guiding Light 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (24:28) (Disney’s Little Einsteins) 18.25 Ungar ofurhetjur (16:26) (Teen Titans I) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Gettu betur MK og FG Spurningakeppni framhaldsskólanna í beinni útsendingu úr Verinu í Reykjavík. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans í Kópavogi og Fjölbrautaskólans í Garðabæ. 21.20 Elvis er farinn úr húsinu (Elvis Has Left The Building) Bandarísk gamanmynd frá 2004. Snyr- tivörusölukona sem fæddist á Elvis-tónlei- kum verður nokkrum Elvis-eftirhermum að bana og leggur á flótta með Alríkislö- gregluna á hælunum. Leikstjóri er Joel Zwick og meðal leikenda eru Kim Basinger, John Corbett, Annie Potts, Sean Astin og Denise Richards. 22.50 Ástarsorgarklúbburinn (Broken Hearts Club: A Romantic Comedy) Bandarísk bíómynd frá 2000. Hópur vina í Kaliforníu verður fyrir reiðarslagi og þá reynir á samheldni þeirra. Leikstjóri er Greg Berlanti og meðal leikenda eru Timothy Olyphant, Zach Braff, Dean Cain og Nia Long. 00.25 Borg guðs (e) (Cidade de Deus) Margverðlaunuð brasilísk bíómynd frá 2002 þar sem sögð er þros- kasaga vina sem alast upp í glæpahverfi í Rio de Janeiro en feta hvor sína braut. Leikstjórar eru Fernando Meirelles og Kátia Lund og meðal leikenda eru Alexandre Rodrigues, Leandro Firmino, Phellipe Haagensen og Douglas Silva. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.15 Beverly Hills 90210 08.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place 10.40 Óstöðvandi tónlist 14.15 The King of Queens 14.45 Vörutorg 15.45 Skólahreysti Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Haldnar verða tíu forkeppnir um allt land og mun stigahæsta skólaliðið úr hverjum riðli komast í úrslit. 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Rachael Ray 18.15 Melrose Place 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 Still Standing 20.00 One Tree Hill 21.00 Survivor: Fiji Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma. Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi. 22.00 The Silvia Night Show 22.30 Everybody Loves Raymond 22:55 Nightmares and Dreamscapes Hrollvek- jandi þáttaröð sem byggð er á smásögum eftir Stephen King. 23.45 European Open Poker - NÝTT 01.30 House Önnur þáttaröðin um lækninn skapstirða, dr. Gregory House. 02.20 Beverly Hills 90210 03.05 Vörutorg 04.05 Melrose Place 04.50 Tvöfaldur Jay Leno Hvað er betra en að vinda ofan af sér með spjallþátta-, bíladellu-, og mótórhjólatöffara- num, sjálfum Jay Leno áður en farið er inn í draumalandið? 05.40 Jay Leno Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö 16.30 UEFA bikarinn (Blackburn - Bayern Leverkusen) Útsending frá síðari leik Blackburn og Leverkusen í UEFA bikarnum. 18.10 Það helsta í PGA mótaröðinni 18.35 Gillette World Sport 2007 19.05 Spænski boltinn - upphitun 19.30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20.00 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Mandalay Bay / Thomas & Mack, Part 1) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar kep- past menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Qualcomm Stadium) 22.00 Football and Poker Legends 23.40 NBA deildin Útsending frá leik í NBA-körfuboltanum. 06.00 Garfield: The Movie (Grettir: Bíómyndin) 08.00 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lísu) 10.00 Fíaskó 12.00 Dear Frankie (Elsku Frankie) 14.00 Garfield: The Movie 16.00 Mona Lisa Smile 18.00 Fíaskó 20.00 Dear Frankie 22.00 The Saint (Dýrlingurinn) 00.00 Derailed (Dauðalestin) 02.00 Straight Into Darkness (Beint í myrkrið) 04.00 The Saint Stöð 2 - bíó Sýn 01.00 Dagskrárlok 07.00 Liðið mitt 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt 19.30 Inter - Cagliari (frá 17.feb.) 21.30 Upphitun 22.00 Everton - Tottenham (frá 21. feb.) 18.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.30 American Dad 3 19.55 3. hæð til vinstri (22:39) 20.00 Sirkus Rvk 20.30 South Park (e) 21.00 Chappelle´s Show 1 (e) 21.30 Brat Camp USA (e) 22.15 Kenny vs. Spenny 23.00 Ken Park Kvikmyndahátíðin “Yfir Strikið” er á dagskrá Sirkus öll föstudagskvöld klukkan 23. Larry Clark, höfundur Kids, er kominn hér með nýja mynd þar sem hann gengur skrefinu lengra en aðrir hafa þorað. Sannarlega ekki fyrir viðkvæma. Stranglega bönnuð börnum! Aðalhlutverk: Adam Chubbuck, James Bull- ard, Seth Gray. Leikstjóri: Larry Clark, Edward Lachman. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Entertainment Tonight (e) 01.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Sjónvarpið kl. 20.15 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 21 ▲ Stöð 2 kl. 20 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR 23. FeBRúAR 200760 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Stundin okkar (e) 10.55 Kastljós (e) 11.25 Gettu betur MK og FG (1:7) (e) 12.30 Hvað veistu? (e) (Viden om) 13.00 Bikarkeppnin í frjálsum íþróttum 15.00 Litið um öxl (e) 15.55 Íþróttakvöld (e) 16.10 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Vals og Hauka í DHL- deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman West Wing VII (3:22) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Jón Ólafs 20.20 Spaugstofan 20.45 Helen og fósturbörnin (Raising Helen). Bandarísk bíómynd frá 2004. Ung kona tekur að sér uppeldi þriggja barna systur sinnar og mágs eftir að þau farast í bílslysi. Leikstjóri er Garry Marshall og meðal leikenda eru Kate Hudson, John Corbett, Joan Cusack, Hayden Panettiere, Helen Mir- ren og Felicity Huffman. 22.50 Montalbano lögreglufulltrúi - Rödd fiðlunnar Il (Commissario Montalbano: La voce del violino). Ítölsk sakamálamynd frá 1999 byggð á sögu eftir Andrea Camilleri um Montalbano lögreglufulltrúa á Sikiley sem hér reynir að upplýsa snúið mál. Leikstjóri er Alberto Sironi og meðal leikenda eru Luca Zingaretti, Katharina Böhm, Biancamaria D’Amato, Cesare Bocci og Mario Erpichini. 00.30 Saga morðingja Chopper Áströlsk bíómynd frá 2000 byggð á sjálfsævisögu glæpamannsins Marks “Choppers” Read sem skrifaði hana meðan hann afplánaði dóm fyrir morð. Leikstjóri er Andrew Dominik og meðal leikenda eru Eric Bana, Simon Lyndon og David Field. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Kærleiksbirnirnir 07.10 Ruff´s Patch 07.20 Funky Valley 07.25 Gordon the Garden Gnome 07.35 Töfravagninn 08.05 Myrkfælnu draugarnir (e) 08.30 Engie Benjy 08.40 Grallararnir 09.25 Justice League Unlimited 09.50 Kalli kanína og félagar 10.10 Tracey McBean 10.25 A.T.O.M. 10.50 Swan Princess 3 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Bold and the Beautiful 14.25 X-Factor (14:20) 15.45 X-Factor - úrslit símakosninga 16.15 Dentists from Hell (Skelfilegar tannlæknasögur) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 60 mínútur 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 Freddie (20:22) 19.35 Joey - NÝTT (4:22) 19.55 Stelpurnar (8:20) 20.20 Uptown Girl (Hástéttarstúlkan) 21.55 Empire (Glæpaveldið) Aðalhlutverk: John Leguizamo, Denise Richards, Peter Sarsgaard. Leikstjóri: Franc. Reyes. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 The Matrix Reloaded (Matrix 2) Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Anne Moss, Jada Pinkett Smith. Leikstjóri: Larry Wachowski, Andy Wachowski. 2003. Bönnuð börnum. 01.45 Indiana Jones and the Last Crusade (e) 03.50 In America (Í Ameríku) Aðalhlutverk: Paddy Considine, Samantha Morton, Sarah Bolger. Leikstjóri: Jim Sheridan. 2002. Bönnuð börnum. 05.30 Fréttir 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05.40 Jay Leno 06.25 Óstöðvandi tónlist 08.45 2006 World Pool Championships 10.30 Vörutorg 11.30 Rachael Ray 15.15 Top Gear - NÝTT Top Gear er vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 16.10 Psych Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. 17.00 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Þegar unglingurinn á heimilinu fer á stefnumót með einhverjum sem pabba og mömmu líst ekki á, grípa þau til sinna ráða. 17.25 Last Comic Standing - Lokaþáttur 18.10 Survivor: Fiji 19.10 Game tíví 19.40 Everybody Hates Chris - NÝTT Gamanættir með svörtum húmor byggðir á æsku grínleikarans og uppistandarans Chris Rock. 20.10 What I Like About You 20.35 Parental Control 21.00 Madonna: The Confessions Tour Live 22.50 Songcatcher 00.30 Dexter - NÝTT! Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestan hafs. Dexter vinnur fyrir lögregluna í Miami við að rannsaka blóðslettur á daginn en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi. 01.20 The Silvia Night Show 01.50 Nightmares and Dreamscapes 02.40 Vörutorg 03.40 Tvöfaldur Jay Leno 04.30 Jay Leno 05.20 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinnStöð tvö 08.30 Það helsta í PGA mótaröðinni 08.55 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Mandalay Bay / Thomas & Mack, Part 1) 09.50 World Supercross GP 2006-2007 (Qualcomm Stadium) 10.45 NBA deildin 12.45 Meistaradeild Evrópu - endurs. 14.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 14.55 Meistaradeild Evrópu í handbol (Cuidad Real - Portland San Antonio) 16.35 PGA Tour 2007 - Highlights (Nissan Open) 17.30 Football Icon (Football Icons 2) 18.20 Spænski boltinn - upphitun 18.50 Spænski boltinn Útsending frá leik Getafe og Atl Bilbao í spænska boltanum. 20.50 World Golf Championship 2007 23.30 Box - Shane Mosley vs. Luis Collazo 06.00 Hope Floats (Vonarneisti) 08.00 Pretty Woman (e) (Stórkostleg stúlka) 10.00 Mean Girls (Vondar stelpur) 12.00 Tadpole (Ungi ástmögurinn) 14.00 Hope Floats 16.00 Pretty Woman (e) 18.00 Mean Girls 20.00 Tadpole 22.00 Cinderella Man (Öskubuskuboxarinn) 00.20 Indiana Jones and the Temple of Doom (e) (Indiana Jones og musteri óttans) 02.15 The Vector File (Kóðinn) 04.00 Cinderella Man Stöð 2 - bíó Sýn 00.00 Upphitun 00.30 Dagskrárlok 11.45 Upphitun 12.15 Fulham - Man. Utd (beint) 14.35 Á vellinum með Snorra Má 14.50 Charlton - West Ham (beint) 16.50 Á vellinum með Snorra Má 17.05 Watford - Everton (beint) 19.30 Fulham - Man. Utd (frá í dag) 21.30 Liverpool - Sheff. Utd. (frá í dag) 23.30 Middlesbrough - Reading (frá í dag) 16.30 Trading Spouses (e) 17.15 KF Nörd (7:15) 18.00 Seinfeld 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Seinfeld 19.30 Sirkus Rvk (e) 19.55 3. hæð til vinstri (23:39) 20.00 South Park (e) 20.30 American Dad 3 (e) 21.00 The Loop (e) 21.30 Smith - NÝTT (e) Aðalhlutverk fara Ray Liotta (Goodfellas), Virginia Madsen (Sideways) og Amy Smart (Starsky and Hutch. 22.20 Supernatural 23.10 Chappelle´s Show 1 (e) 23.40 Ali G (e) Hinn eiturharði Ali G er mættur ásamt vinum sínum Borat frá Kazakhstan og hinum austur- ríska og samkynhneigða Bruno. 00.15 Twenty Four (17:24) (e) (24 - 2) 01.00 Entertainment Tonight (e) 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07.20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08.00 Oprah 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Related (15:18) (Systrabönd) 10.05 Ganga stjörnurnar aftur? 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Nágrannar (Neighbours) 13.05 Valentína 14.35 Joey - NÝTT (3:22) 15.00 The Apprentice (Lærlingurinn) 15.50 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.13 Kringlukast (BeyBlade) 16.38 Titeuf 16.58 Brúðubíllinn 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Íþróttir og veður 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (3:22) (e) 20.05 The Simpsons - NÝTT (8:22) 20.30 X-Factor (14:20) (Úrslit 8) 21.50 Punk´d (4:16) (Gómaður) 22.15 X-Factor - úrslit símakosninga 22.40 Shaun of the Dead (Afturgöngufaraldur) 00.20 White Oleander (Hvíta lárviðarrósin) 02.05 The Vagina Monologues (Píkusögur) 03.25 Afterlife (4:6) (Framhaldslíf ) Bönnuð börnum. 04.10 Balls of Steel (4:7) (Fífldirfska) Bönnuð börnum. 04.45 The Simpsons - NÝTT (8:22) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 24. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.