Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 51
DV Helgarblað föstudagur 23. febrúar 2007 51 Eyrnakonfekt Það er ekkert betra en að koma heim eftir langan og strangan dag og skella frábærri tónlist í græjurnar. Maður slappar af, svífur um á bleiku skýi eða jafnvel dansar eins og enginn sé að horfa. Þessir diskar fást í smekkleysu plötubúð, Klapparstíg. Nafn: bjarni einarsson. Aldur: 27 ára. Starf: Kvikmyndagerðarmaður, ljósmyndari, verslunareigandi. Hvernig er stíllinn þinn? stundum finnst mér gaman að vanda mig og skrifa lykkjuskrift, en aðra daga krassa ég eitthvað ómeðvitað, en þetta snýst um að kunna að skeita. Hvað er möst að eiga? góða heilsu, og nýju Vans Neckface-skóna sem fást í belleville, bráðum Muuhahahh!! Hvað keyptir þú þér síðast? andre 400% & 100% Isetan 120 ára afmælis be@rbrick! Hverju færð þú ekki nóg af? önnu. Hvað langar þig í akkúrat núna? eitthvað frá raf sIMONs. Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju ferðu? Ég ætla að fara í buxur eftir bernhard Willhelm, bol fá Kathrine de Place björn, Vans Vault-skóm, set einhverja fylgihluti á og jakka. Hvenær hefur þú það best? Þegar ég er í reykjavík. Afrek vikunnar? Kaupa íbúð í reykjavik 200 m frá þeim stað sem ég ólst upp á. Persónan Bjarni Einarsson SSkrautlegir strákar Það er vor í lofti og kominn tími til að draga fram flippuðu regnbogafötin. Við viljum engar svart-hvítar hetjur heldur skemmtilega og skrautlega gæja í lit. ´90 litirnir eru inn skærir litir sem minna mann á hið magnaða næntís tímabil eru að koma aftur tísku. ekki láta þér bregða því þessir neonlitir eru flottir með svörtu og hvítu og skemmtileg blanda í litaflóruna. Vertu svolítið reifaður og pumpaðu upp klæðaburðinn í neonlitum, hvort sem það eru skór, bolir, skart, töskur... allt flott! Þessir reifuðu hælar eru úr shoe studio. Bert bak Það er alveg málið núna, stelpur, að hvíla brjóstaskoruna og leyfa bakinu að njóta sín. Bakið hefur oft orðið soldið út undan í tísku- heiminum en núna má sjá að bakið og herða- blöðin fá algjörlega að njóta sín... prófið þetta. Grafík Grafík og munstur hefði maður haldið að væri að detta út en það er svo sannarlega ekki þannig. Það má sjá ´60 munstur hjá Versace og skarpar ´80 línur hjá Matthew Williamson. Við viljum eignast þessa tösku strax í dag, helst í gær. fæst í accessor- ize. Þessir elskulegu lokkar eru til að deyja fyrir. fást í top shop. VÁ!vá! vá! sonia rykiel fæst í Kronkron fendiadidas fæst í deres adidas fæst í deres dries van Noten KtC-bolur Paul smith donna Karan Malandrino Jean Paul gaultier gucci stella McCartney diane Von furstenberg ValentinoCalvin Klein C-Neeon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.