Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 58
Í kvöld er frumsýnd myndin The Number 23 með Jim Carrey í aðalhlutverki. Mynd- in er sálfræðitryllir og sá fyrsti sem Carrey leikur í en hann er langþekktastur fyrir að vera framúrskarandi grínleikari. DV tók saman yfirlit yfir nokkra þekkta leikara sem byrjuðu í gríninu en hafa fært sig yfir í alvöruna með frábærum árangri. Kvikmyndir DV Frumsýningar um helgina The LasT King of scoTLand Íslandsvinurinn forest Whitaker hefur slegið í gegn í hlutverki einræðisherrans idis amin. Whitaker hefur þegar hlotið BafTa- verðlaunin fyrir leikinn og er einnig tilnefndur til óskarsverðlauna. Myndin fjallar um samband amins og ungs, skosks læknis, sem James Mcavoy leikur. IMDb: 7,9/10 Rotten Tomatoes: 89% Metacritic: 74/100 The good shepherd Matt damon, angelina Jolie og alec Baldwin fara með aðalhlutverkin í myndinni. hún fjallar um þróun bandarísku leyniþjónustunnar séða með augum edwards Bell Wilson sem damon leikur. Það er stórleikarinn robert de niro sem leikstýrir myndinni. IMDb: 7,0/10 Rotten Tomatoes: 56% Metacritic: 62/100 Bridge To TeraBiThia hressandi ævintýra- mynd sem hefur fengið góða dóma víða. Myndin er byggð á samnefndri verðlauna- bók. hún fjallar um vinskap stráks og stelpu. Þau finna saman ævintýraheim sem er fullur af óvæntum og spennandi uppákomum. IMDb: 6,9/10 Rotten Tomatoes: 86% Metacritic: 84/100 Margir myndu kalla Jim Carrey Michael Jordan grínmyndanna. Fáir hafa leikið í jafn mörgum óborganlegum grínmyndum. Carrey hefur þó löngu sannað sig sem alvarlegur leikari og fannst mörgum furðulegt að Carrey hlyti ekki Óskarinn fyrir leik sinn í The Truman Show eða Man on the Moon. Carrey sýnir nú á sér enn aðra hlið í sálfræðitryllinum The Number 23. Í alvöru Úr gríni Eftir að Jack Black hafði náð töluverðum vinsældum sem aukaleikari í fjölda mynda sló hann endanlega í gegn í myndinni Shallow Hal þar sem hann lék aðalhlutverk ásamt Gwyneth Paltrow. Eftir það hélt Jack áfram að sýna frábæra frammistöðu í myndum eins og School of Rock, Envy og Nacho Libre. Hann kom mörgum á óvart í stórmyndinni King Kong þar sem hann lék stórt hlutverk og jafnvel en frekar í rómantísku gamanmyndinni Holiday sem kom út nýlega. Jim Carrey Jack Black Paul Giamatti vakti fyrst athygli í aukahlutverkum og þá yfirleitt kómískum. Þar ber helst að nefna myndina Private Parts sem fjallar um útvarpsmanninn Howard Stern. Giamatti hefur svo með árunum komið sér í hóp bestu leikara heims og virðist geta tekið að sér hvaða hlutverk sem er. Það sýndi hann mæta vel með stórleik í myndunum Sideways, American Splendor og The Cinderella Man, sem hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir. Eddie Murphy hefur átt langan og farsælan feril sem grínari og leikið mörg ógleymanleg hlutverk. Þar ber helst að nefna spennu- og grínmyndirnar Beverly Hills Cop, Coming to America og The Nutty Professor. Þrátt fyrir farsælan feril er það ekki fyrr en núna sem Murphy er tilnefndur til óskarsverðlauna, fyrir leik í myndinni Dreamgirls. eddie murphy Jamie Foxx hóf feril sinn sem grínisti. Hann skaust fyrst fram á sjónar- sviðið í grínmyndunum Bootie Call og The Great White Hype. Jamie sýndi svo á sér aðra og áhugaverðari hlið í myndinni Any Given Sunday. Eftir það hefur Foxx unnið hvern leiksigurinn á fætur öðrum og þar á meðal hlotið Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Ray Charles. Jamie Foxx Paul giamatti Margir héldu að hinn léttgeggjaði og aulalegi Bill Murray gæti hreinlega ekki verið alvarlegur. Hann var framan af þekktastur fyrir myndir eins og Ghostbusters, Groundhog Day og Kingpin svo fátt eitt sé nefnt. Murray sýndi svo á sér algjörlega nýja hlið þegar hann sló aftur í gegn með myndinni Lost in Translation og var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir vikið. Murray fylgdi þeirri mynd eftir með frábærri frammistöðu í myndunum Broken Flowers, Coffee and Cigarettes og The Life Aquatic. Bill murray asgeir@dv.is / álfabakka BREAKING AND... kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 BREAKING ...VIP kl. 4 - 8 - 10:30 BRIDGE TO ... kl. 3:40 - 5:50 Leyfð HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 PERFUME kl. 5:20 B.i.12 BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:40 B.i.16 BABEL kl. 8 - 10:40 B.i.16 VEFURINN ... M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð SKOLAÐ Í ...M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð FORELDRAR kl. 3:40 Leyfð / kringlunni GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.12 THE BRIDGE TO... kl. 3:40 - 5:50 - 8 Leyfð HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG kl. 10:10 B.i.16 VEFURINN... M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð / keflavík BRIDGE TO TER... kl. 5:50 Leyfð MAN OF THE YEAR kl. 8 - 10:20 B.i. 7 VEFUR KA... m/ísl. tali kl. 5:50 Leyfð ROCKY BALBOA kl. 8 B.i. 12 PERFUME kl. 10:10 B.i. 16 / akureyri BREAKING AND... kl 8 - 10 B.i.12 THE BRIDGE TO... kl. 6 Leyfð ALPHA DOG kl 8 B.i.16 HANNIBAL RISING kl 10:10 B.i.16 VEFURINN H... Ísl tal kl. 6 Leyfð HÁSKóLABÍó BREAKING AND... kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 LETTERS FROM... kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.16 PERFUME kl. 6 - 9 B.i.12 DREAMGIRLS kl. 5:30 - 8 B.i.7 BLOOD DIAMOND kl. 9:30 B.i.16 BABEL kl. 10:40 B.i.16 FORELDRAR kl. 6 - 7:50 Leyfð Frá þeim sömu og færðu okkur Narníu JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT BREAKING AND ENTERING LAST KING OF SCOTLAND B.I. 16 ÁRA kl. 5.30, 8 og 10.35 NOTES ON A SCANDAL B.I. 14 ÁRA kl. 6, 8 og 10 PAN´S LABYRINTH B.I. 14 ÁRA kl. 5.45, 8 og 10.15 LITTLE MISS SUNSHINE B.I. 7 ÁRA kl. 8 og 10.10 KÖLD SLÓÐ B.I. 12 ÁRA kl. 5.45 ENSKUR TEXTI THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 6, 8, og 10 NOTES ON A SCANDAL kl. 6 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10.15 THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 5.45, 8 og 10.15 LAST KING OF SCOTLAND B.I. 16 ÁRA kl. 5.20, 8 og 10.35 LAST KING OF SCOTLAND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.35 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 5.30, 8 og 10.30 PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 8 og 10.30 ANNA OG SKAPSVEIFLUNAR M/ÍSL TALI kl. 4 og 4.45 700 kr fullorðnir og 500 kr börn VEFUR KARLOTTU kl. 3.40 ÍSLENSKT TAL NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5.40 THE NUMBER 23 B.I. 16 ÁRA kl. 4, 6, 8 og 10 GHOST RIDER B.I. 12 ÁRA kl. 8 og 10.15 PURSUIT OF HAPPYNESS kl. 5.30 DREAMGIRLS kl. 8 og 10.30 KIRIKOU OG VILLIDÝRIN kl. 4 ÍSLENSKT TAL ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl. 4 ÍSLENSKT TAL NIGHT AT THE MUSEUM kl. 6 3 T I L N E F N I N G A R BESTA STUTTMYNDIN IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.