Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 50
Umsjón: Ásgerður Ottesen og Sigríður Ella. Netfang: tiska@dv.is Tískan föstudagur 23. febrúar 200750 Helgarblað DV Tatty Devine er svo dívæn... Þessi fallega apafesti er frá tatty devine og fæst í versluninni Kronkron á Vitastíg. tatty devine varð til árið 1999 en hönnuðurnir bak við merkið eru rosie Wolfenden og Harriet Vine. Núna er hægt að sérpanta hálsmen með nafninu sínu, þú ræður litnum og hvort þú vilt happastjörnu eða hjarta. en skemmtilegt, hugsa sumir, og þeir sem gera það geta kíkt inn á myspace-síðuna myspace.com/tatty_devine. Það er mikið um nýja og ferska liti í búðum þessa dagana. Einn liturinn sem er frekar heitur þessa dagana er fjólublár enda flestir sætir í fjólubláum tónum. Þú getur fundið margt í þessum tón, kjóla, peysur og buxur fyrir þá sem þora. Þeir sem vilja eitthvað minna fjárfesta í aukahlutum sem fullkomna dressið. Þær eru flottar og við elskum þærHHH Purple Rain... Lily Cole er langvinsælasta súpermódelið í dag. öll stóru og flottu tískumerkin slást um að fá hana til að sitja fyrir og nýverið gerðu húm samning við skartgripaveldið accessorize um að vera andlit þess. Cole er með framandi og öðruvísi útlit og rauði hárliturinn óskaplega og ofurfallegur. Mena Suvari Marga dreymir um hana enda var hún kynbomba með meiru í myndinni american beauty. falleg og fáguð. Gwen Stefani ein af þeim sem tryllir allt og alla. Hún er flott söngkona og flottasta mamman í Hollywood þessa dagana. fyrir utan að vera flott í tauinu kemur stelpan manni alltaf á óvart með geggjuðum hárgreiðslum. Rachel Bilson Þessi dökkhærða pæja er heldur betur búin að slá í gegn í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum OC. bilson er stelpan sem fer ekki í taugarnar á neinum og hefur stílhreinan og klassískan smekk. Mary-Kate og Ashley Olsen ungbarnastjörnurnar sem verða bara flottari og flottari. Þær urðu frægar í sjónvarpsþáttunum full House og eftir það var þetta komið hjá þeim. Þær eru 20 ára og viti menn, í tvíburamerkinu. Helena Cristensen danska ofurfyrirsætan sem gerir strákana vitlausa er þekkt í tískubransanum. Hún var ein heitasta fyrirsætan hjá Victoria‘s secret en er ógleymanleg í myndbandinu við lagið Wicked game með Chris Isaak. – Alltaf klassískt – S Malena birgir fæst í Kúltúr. top shop gyllti kötturinn KVK KVK Warehouse Kúltúr Warehouse Oasis Miu Miu french Connection fæst í Kúltúr Noa Noa Oscar de La renta deres siv stoldal-bolur fæst í Kronkron bianco Noa Noa bianco all saints dolce & gabbana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.