Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 52
föstudagur 23. febrúar 200752 Helgarblað DV
Tr
yg
g
va
g
a
ta
Lífið eftir vinnu Föstudagur
úthverfin
Qbar verður
„gay-vænn“
valtarinn á
KringluKránni
sveiflumeistarinn sjálfur geirmund-
ur Valtýsson sér um að halda uppi
fjörinu á Kringlukránni um helgina
ásamt hljómsveit sinni.
geiri er búinn að
keyra alla leið í
bæinn og fyrst
hann er kominn þá
lætur hann sig hafa
það að rokka bæði
föstudags- og
laugardags-
kvöld.
Karma og Kung
Fu á Players
Það er fjörbandið Kung fu sem
kemur Kópavogsbúum í fjör á
föstudagskvöldið. svo kemur
partísveitin Karma á laugardags-
kvöldið og treður upp af sinni
alkunnu snilld. búið er að bóna
dansgólfið og því eru gestir beðnir
um að undirbúa sig undir agalegan
dans.
Brynjar Már á Sólon
Þú veist hvernig þetta er,
Brynjar Már er alltaf klár í
þetta. Seinast þegar Binni
var að spila þurfti að
reykræsta staðinn því það
kviknaði í parketinu á Sólon
vegna hita á dansgólfi.
„Það er verið að breyta Qbar í
gay-vænan stað og það er opn-
unarpartí hjá okkur um helgina,“
segir Óli Hjörtur Ólafsson rekstr-
arstjóri Qbar. „Við höfum tekið
staðinn í gegn og gert ýmsar
breytingar. til dæmis er búið að
setja inn nýja innréttingu á kló-
settin og smíða stórt og flott dj-
búr.“
Í kvöld, föstudag, verður það dj
Kitty sem sér um að skemmta
gestum. „Hún hefur til dæmis séð
um 90´s partíin á Nasa sem hafa
verið frábær. Það verður svo
óvænt og virkilega skemmtileg
uppákoma á staðnum á laugar-
daginn,“ segir Óli og hvetur alla
til þess að mæta. „gísli galdur og
Yamaho munu svo sjá um tón-
listina og það verður bara partí
fram á nótt. Það eru allir vel-
komnir hvort sem þeir eru streit
eða gay, skiptir engu máli,“ segir
Óli Hjörtur eiturhress að lokum.
Laugardagur
Suzy og ElviS á olivEr
Svala Björgvins og Einar
bregða sér í betri skóna.
Öllu heldur Suzy og Elvis
skóna og leika fyrir dansi
á oliver. gott grúv og
taktföst stemning fylgir
parinu.
Sólon
Slökkviliðið er í við-
bragðsstöðu vegna hættu
á dansgólfsbruna hjá
Brynjari Má og rikki g
reynir að vega upp á móti
hitanum á efri hæðinni.
alfonS X á KaffiBarnuM
árni E betur þekktur sem
alfons X er klár í þetta á
Kaffibarnum. Hann
matreiðir eðalelektró
ofan í gesti og gangandi.
Komdu í partí. Komdu á
Kaffibarinn.
Sálin á naSa
Hvað er klassískara en að fara
á Sálarball? Það virðist ekki
skipta neinu máli hvað
gengur á, alltaf er troðið út úr
dyrum á Sálinni. Það er því
ekki við neinu öðru að búast
en sú verði raunin í kvöld.
SíMon á vEgaMótuM
Símon segir komdu á
vegamót í kvöld. Símon
segir skylda að dansa í
kvöld. Símon segir partíið
er á vegamótum. já, Dj
Símon veit hvað hann
syngur.
Blautt MalBiK á PriKinu
Þeir Kristó og franz eða
friskó byrja kvöldið
snemma á Prikinu. á eftir
þeim taka við hip-hop
hausarnir í Blautu malbiki.
Denni Deluxe hellir í sig
rauðu malbiki og spilar
eðalmúsík.
HrESSó
Stuðboltarnir í touch byrja föstudags-
kvöldið á Hressingarskálanum klukkan tíu.
Dj Maggi flass tekur svo við klukkan eitt
og stjórnar rassahristingum fram eftir
nóttu.
BalDur á KaffiBarnuM
Það er ekkert blaður á
Kaffibarnum á föstudag-
inn heldur er Það Dj
Baldur sem treður upp.
Baldur kallar ekki allt
ömmu sína þegar kemur
að því að plötusnúðast.
oPnunarPartí á QBar
Qbar hefur tekið nýja stefnu
og er orðinn gay-vænn. Það
er opnunarpartí um helgina
og er það Dj Kitty sem er á
plötuspilaranum í kvöld.
Hún hefur séð um 90´s
kvöldin á nasa af stakri
snilld.
óvænt á QBar
Qbar fagnar því að vera
orðinn gay-vænn staður
og er óvænt uppákoma í
kvöld. annars sjá gísli
galdur og yamaho um
tónlistina sem er spiluð úr
nýju og glæsilegu Dj-búri.
B-ruff á vEgaMótuM
reynsluboltinn Benni B-
ruff heldur uppi stemn-
ingunni á vegamótum á
föstudagskvöld. Benni
hóf ferilinn kornungur á
skemmtistaðnum tetriz
og hefur ekki sleppt
plötunni né snúðnum síðan.
PuB-lic og joHnny á HrESSó
Dúettinn Pub-lic keyrir upp stemningu
sem erfitt er að koma í orð á Hressó á
laugardaginn. Það er svo Dj johnny sem
tekur við. Ekki johnny Bravo samt. Hvað
varð um hann?
HáSKólaKvÖlD á PravDa
Háskólanemar byrja
snemma í kvöld og hefja
bjórdrykkju klukkan 19 á
Pravda. á miðnætti tekur
svo Dj áki Pain við uppi og
Dj andri ramirez sér um
neðri hæðina.
Dj anDri á PriKinu
Það er enginn annar en Dj
andri sem hitar upp á
Prikinu í kvöld frá 21 til
00. andri hefur einnig
slegið í gegn undir
nöfnunum Dj Shuffle, Dj
Download og Dj Kevin costner. Þau De
la rósa og óli la de taka svo við.
jBK á olivEr
Plötusnúðurinn jBK hatar
ekki föstudagskvöldin á
oliver. Það er alveg á
hreinu. Enda hatar fólk
ekki að kíkja á kappann
og dilla rassi fram á
eldrauðanótt.
StElPuKvÖlD á PravDa
Stelpukvöld á Pravda til styrktar ljósinu
sem er endurhæfingar- og stuðnings-
miðstöð fyrir krabbameins-
greinda og aðstandend-
ur þeirra. fram koma til
dæmis auðunn
jónsson, ásgeir
Kolbeins og Sverrir
Bergmann. Húsið
opnar 21.