Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Qupperneq 52
föstudagur 23. febrúar 200752 Helgarblað DV Tr yg g va g a ta Lífið eftir vinnu Föstudagur úthverfin Qbar verður „gay-vænn“ valtarinn á KringluKránni sveiflumeistarinn sjálfur geirmund- ur Valtýsson sér um að halda uppi fjörinu á Kringlukránni um helgina ásamt hljómsveit sinni. geiri er búinn að keyra alla leið í bæinn og fyrst hann er kominn þá lætur hann sig hafa það að rokka bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Karma og Kung Fu á Players Það er fjörbandið Kung fu sem kemur Kópavogsbúum í fjör á föstudagskvöldið. svo kemur partísveitin Karma á laugardags- kvöldið og treður upp af sinni alkunnu snilld. búið er að bóna dansgólfið og því eru gestir beðnir um að undirbúa sig undir agalegan dans. Brynjar Már á Sólon Þú veist hvernig þetta er, Brynjar Már er alltaf klár í þetta. Seinast þegar Binni var að spila þurfti að reykræsta staðinn því það kviknaði í parketinu á Sólon vegna hita á dansgólfi. „Það er verið að breyta Qbar í gay-vænan stað og það er opn- unarpartí hjá okkur um helgina,“ segir Óli Hjörtur Ólafsson rekstr- arstjóri Qbar. „Við höfum tekið staðinn í gegn og gert ýmsar breytingar. til dæmis er búið að setja inn nýja innréttingu á kló- settin og smíða stórt og flott dj- búr.“ Í kvöld, föstudag, verður það dj Kitty sem sér um að skemmta gestum. „Hún hefur til dæmis séð um 90´s partíin á Nasa sem hafa verið frábær. Það verður svo óvænt og virkilega skemmtileg uppákoma á staðnum á laugar- daginn,“ segir Óli og hvetur alla til þess að mæta. „gísli galdur og Yamaho munu svo sjá um tón- listina og það verður bara partí fram á nótt. Það eru allir vel- komnir hvort sem þeir eru streit eða gay, skiptir engu máli,“ segir Óli Hjörtur eiturhress að lokum. Laugardagur Suzy og ElviS á olivEr Svala Björgvins og Einar bregða sér í betri skóna. Öllu heldur Suzy og Elvis skóna og leika fyrir dansi á oliver. gott grúv og taktföst stemning fylgir parinu. Sólon Slökkviliðið er í við- bragðsstöðu vegna hættu á dansgólfsbruna hjá Brynjari Má og rikki g reynir að vega upp á móti hitanum á efri hæðinni. alfonS X á KaffiBarnuM árni E betur þekktur sem alfons X er klár í þetta á Kaffibarnum. Hann matreiðir eðalelektró ofan í gesti og gangandi. Komdu í partí. Komdu á Kaffibarinn. Sálin á naSa Hvað er klassískara en að fara á Sálarball? Það virðist ekki skipta neinu máli hvað gengur á, alltaf er troðið út úr dyrum á Sálinni. Það er því ekki við neinu öðru að búast en sú verði raunin í kvöld. SíMon á vEgaMótuM Símon segir komdu á vegamót í kvöld. Símon segir skylda að dansa í kvöld. Símon segir partíið er á vegamótum. já, Dj Símon veit hvað hann syngur. Blautt MalBiK á PriKinu Þeir Kristó og franz eða friskó byrja kvöldið snemma á Prikinu. á eftir þeim taka við hip-hop hausarnir í Blautu malbiki. Denni Deluxe hellir í sig rauðu malbiki og spilar eðalmúsík. HrESSó Stuðboltarnir í touch byrja föstudags- kvöldið á Hressingarskálanum klukkan tíu. Dj Maggi flass tekur svo við klukkan eitt og stjórnar rassahristingum fram eftir nóttu. BalDur á KaffiBarnuM Það er ekkert blaður á Kaffibarnum á föstudag- inn heldur er Það Dj Baldur sem treður upp. Baldur kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að plötusnúðast. oPnunarPartí á QBar Qbar hefur tekið nýja stefnu og er orðinn gay-vænn. Það er opnunarpartí um helgina og er það Dj Kitty sem er á plötuspilaranum í kvöld. Hún hefur séð um 90´s kvöldin á nasa af stakri snilld. óvænt á QBar Qbar fagnar því að vera orðinn gay-vænn staður og er óvænt uppákoma í kvöld. annars sjá gísli galdur og yamaho um tónlistina sem er spiluð úr nýju og glæsilegu Dj-búri. B-ruff á vEgaMótuM reynsluboltinn Benni B- ruff heldur uppi stemn- ingunni á vegamótum á föstudagskvöld. Benni hóf ferilinn kornungur á skemmtistaðnum tetriz og hefur ekki sleppt plötunni né snúðnum síðan. PuB-lic og joHnny á HrESSó Dúettinn Pub-lic keyrir upp stemningu sem erfitt er að koma í orð á Hressó á laugardaginn. Það er svo Dj johnny sem tekur við. Ekki johnny Bravo samt. Hvað varð um hann? HáSKólaKvÖlD á PravDa Háskólanemar byrja snemma í kvöld og hefja bjórdrykkju klukkan 19 á Pravda. á miðnætti tekur svo Dj áki Pain við uppi og Dj andri ramirez sér um neðri hæðina. Dj anDri á PriKinu Það er enginn annar en Dj andri sem hitar upp á Prikinu í kvöld frá 21 til 00. andri hefur einnig slegið í gegn undir nöfnunum Dj Shuffle, Dj Download og Dj Kevin costner. Þau De la rósa og óli la de taka svo við. jBK á olivEr Plötusnúðurinn jBK hatar ekki föstudagskvöldin á oliver. Það er alveg á hreinu. Enda hatar fólk ekki að kíkja á kappann og dilla rassi fram á eldrauðanótt. StElPuKvÖlD á PravDa Stelpukvöld á Pravda til styrktar ljósinu sem er endurhæfingar- og stuðnings- miðstöð fyrir krabbameins- greinda og aðstandend- ur þeirra. fram koma til dæmis auðunn jónsson, ásgeir Kolbeins og Sverrir Bergmann. Húsið opnar 21.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.