Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Blaðsíða 54
Leikurinn Chili Con Carnage kom út í síðustu viku og er þar á ferðinni frumlegur, skemmti-legur og öðruvísi hasarleikur. Leikmenn fara í hlutverk Ramiros Cruz, eða Rams, og hann kallar ekki allt ömmu sína. Faðir Rams er lög- regluþjónn og í upphafi leiksins er hann drepinn af eiturlyfjasamtökum í Mexíkó. Kemur þá í ljós að pabbinn var á góðri leið með að knésetja sam- tökin og ákveður Ram því að klára hálfnað verk föður síns. Með aðstoð hins gáskafulla en grimma frænda Marco er ekkert ómögulegt en rétt- lætið er oft látið sitja á hakanum í Mexíkó. Að upplagi minnir leikur- inn mikið á Grand Theft Auto leik- ina með klípu af Max Payne, en svo- leiðis blanda klikkar seint. Í leiknum er boðið upp á margar nýjungar sem ekki hafa sést áður í leikjum af þessu tagi. Skotbardagar hafa sjaldan verið jafn spennandi, en hægt er að miða nákvæmar en nokkru sinni fyrr og taka massíft flott stökkskot eins og þekktist í Max Payne. Umhverfi leiks- ins er líka nýjung út af fyrir sig, en Mexíkó hefur aldrei litið jafn hættu- lega út. Vopnin eru svo ekki af skorn- um skammti en nóg er af allskyns byssum og basúkum. Þá er tónlist- in einnig til fyrirmyndar en helstu hip-hop sveitir Suður-Ameríku, til dæmis Molotov og Delinquent Ha- bit hafa tekið saman höndum til þess að tryggja rétta stemmingu. Leikur- inn kemur aðeins út á hina knáu en smáu PSP fyrst um sinn en eins og með aðra vinsæla PSP-leiki eru all- ar líkur á því að leikurinn komi út á Playstation 2 fyrir árslok. Chili Con Carnage er toppleikur. Hann ætti að gleðja alla þá sem hafa gaman af góðum hasar og sýnir hve miklu er hægt að áorka í tölvuleikjagerð með dassi af frumleika. dóri dna segir: & U m s j ó n : D ó r i D N A N e t f a n g : d o r i @ d v . i s föstudagur 23. febrúar 200754 Helgarblað DV leikirtölvu MortaL KoMbat á Wii Mortal Kombat: armageddon er væntanlegur í apríl á Nintendo Wii. Í leiknum verður notast við Wii- fjarstýringuna og hreyfitækni hennar. Þar framkalla hreyfingar með stýripinn- anum mismunandi hreyfingar hjá persónunum í leiknum. Hægt er að velja úr 60 mismunandi persónum til að berjast með eða öllum þeim sem komið hafa fram í leikjunum í gegnum árin. Crash tag team racing Platinum - PSP supreme Commander - PC gunpey - PSP/NDS Hot Pxl - PSP Infernal - PC ghost rider - PS2/PSP/GBA Warriors - PSP Kíkið á þessa TölvuleiKur SKotgLaðir MexíKóar Fyrir Eurovision-partíið síðast- liðinn laugardag settumst við niður félagarnir og ætlaði ég að sýna þeim nýjustu viðbótina í leikjasafnið; NFL Street. Mikil spenna var í loftinu, því ekki var maður lítið búinn að hrósa NFL Madden í vinahópnum. Í stuttu máli, þá slökktum við á leiknum eft- ir hálftímaspilun og ég efast um að ég setji leikinn aftur í. Það er ein- hvern veginn allt að þessum leik. Leikmenn hreyfa sig asnalega, eru hægari en í Madden (gríðarleg von- brigði) völlurinn er þrengri og styttri og 10 mínútna leikur tekur um 40 mínútur að spila þar sem lítið sem ekkert gerist, minna en í Madden að minnsta kosti. Hægt er að fara í gegnum æfingakerfi þar sem maður lærir á leikinn en það er gríðarlegur ókostur við leikinn að það eru ekki sömu takkar og í Madden. Eitthvað hefur gerst í hönnunarherbergi EA Sports Big þegar leikurinn var hann- aður. Ég held að það yrði allt vitlaust ef takkarnir væru ekki þeir sömu í FIFA Street og Fifa 07. Eftir að hafa orðið Super Bowl-meist- ari með Caro- lina Panth- ers í Madden þori ég alveg að segja að ég er þokka- legur í þeim leik. Að nota ekki sömu takka er fá- ránlegt og eyðileggur alla stemmingu. Kaninn kallar þá sem eru vitrir eftir á „mon- day morning quarterback“ og þeir sem gerðu þennan leik eiga ekkert hrós skilið því það er aðeins til eitt tækifæri á að eiga góð fyrstu kynni. Ég veit að það á að gefa stjörnur í þessu en ég get því miður ekki gert það, gef leiknum fjórar hauskúpur af fimm mögulegum. Benedikt Bóas Ný borð fyrir LoSt PLaNet Xbox 360 leikurinn Lost Planet: extreme Condition hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið. Nú hefur Camcom, framleiðandi leiksins, tilkynnt að væntanlegur sé aukapakki fyrir leikinn með að minnsta kosti sjö ný borð fyrir multi-player hluta leiksins. einnig er búið að hnýta nokkra lausa enda sem leikmenn hafa kvartað sáran yfir. Hægt verður að nálgast aukapakkann á Xbox Live heimasíðunni, gegn vægu gjaldi auðvitað. HouSe- StjarNa í C&C Leikkonan Jennifer Morrison kemur til með að leika hlutverk í leiknum Command & Conquer 3. Morrison sem er þekktust fyrir að leika í sjónvarps- þáttunum House mun leika Lautinant Kirce James í gdI-liðinu og munu leikmenn þurfa að fylgja fyrirmælum hennar í gegnum allan leikinn. fleiri þekktir leikarar hafa skráð sig til leiks í þessum þriðja Command & Conquer, meðal annars billy dee Williams, Michael Ironside og Josh Holloway. Hasarleikurinn Chili Con Carnage kom út í síðustu viku. Leikurinn hefur hlot- ið einróma lof gagnrýnenda og segja margir að hér sé á ferðinni stórmerkilegur kok- teill, nokkurs konar blanda af Grand Theft Auto og Max Payne. Eins og er fæst leikur- inn bara á Playstation Port- able en líklegt þykir að hann komi út fyrir stærri leikja- tölvur seinna á árinu. NFL Street 3 Íþróttaleikur PS2 og fl. TölvuleiKur gTa-maður dæmdur Síðastliðinn miðvikudag gerðist það að Ryan Brant, fyrrverandi forstjóri fyrirtækisins Take Two, játaði sig sekan um að hafa falsað bókhald fyrirtækisins. Ryan hefur staðið í löngum og ströngum málaferlum en sátt hefur greinilega náðst í málinu. Take Two átti stóran þátt í gerð leiksins GTA á sínum tíma og hlakkar nú í andstæðingum ofbeldisfullra tölvuleikja. Því nú er það staðreynd að skapari GTA er dæmdur glæpamaður. NFL Street 3 Mikil vonbrigði og fékk aðeins að staldra við í tölvunni í 30 mínútur. Chili Con Carnage Game Informer - 70% Pro-G - 90% Games Master UK - 78% Playstation Official Magazine UK - 80% og rótSterKt CHiLi Frumleikinn í fyrirrúmi Leikurinn er frumlegur og skemmtilegur með eindæmum. Ramiro Cruz aðalhetja leiksins kallar ekki allt ömmu sína. vonbrigði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.