Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1983, Page 27

Læknablaðið - 15.04.1983, Page 27
ACEHEMLUN CAPOTEN (captopril) GJÖRBREYTTAR FDRSENDUR LYFJAMEÐFERÐAR TIL AÐHEMJA HÁÞRÝSTING A.C.E. heinlun — einstæð aðferð til að: • Minnka peripheral mótstöðu • Draga úr bjúgmyndun • Stuðla að eðlilegri hjartadælingu á 'C^ • Stuðla að eðlilegu Renal llæði TM w' m Cuj) 1^ T M SQUIBB Lyfiö er skráð með tilliti til eftirfarandi: 1. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Hjartabilun. 2. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Fósturskemmandi áhrif eru enn ekki Ijós. Meðganga og brjóstagjöf eru því frábendingar. 3. Varúð: Hjá sjúklingum með natríumskort getur blóðþrýstingur fallið of mikið. Byrja skal lyfjagjöf með litlum skammti. Einnig er ráðlegt að fara hægt í sakirnar hjá sjúklingum með svæsna hjartabilun og gefa lyfið einungis eftir að meðferð með digitalis og þvagræsilyfjum er hafin. 4. Aukaverkanir: Húð: Útþot. Meltingarfæri: Truflun á bragðskyni. Nýru: Proteinuria hefur komið í Ijós hjá sjúklingum með nýrnabilun (glomerular- sjúkdóm) og sumir fengið nephrotiskt syndrom. Blóömyndunarfæri: Hvít- blóðkornafæð. Blóðtruflanir hafa komið i Ijós hjá sjúklingum með sjálfsónæmis- sjúkdóma (autoimmune system sjúkdóma). 5. Milliverkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf eru gefin samtimis. Prosta- glandinhemjarar, t.d. indómetacín, minnka áhrif lyfsins. 6. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við háum blóöþrýstingi: 25 mg þrisvar sinnum á dag; má auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag. Siðan skal bæta þvagræsilyfjum við, ef blóðþrýstingslækkun er ekki fullnægjandi. Örsjaldan þarf að gefa 100 mg þrisvar sinnum á dag. Aldrei skal gefa meira en 450 mg á dag. Við hjartabilun: Venjulegur upphafsskammtur er 6,25 mg þrisvar sinnum á dag. Viðhaldsskammtur liggur á bilinu 25-150 mg þrisvar sinnum á dag. Athugið: Lyfið skal taka 1 klst. fyrir mat eða 2 klst. eftir máltíö. 7. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. 8. Pakkningastærðir lyfsins eru: Töflur 25 mg x 100 stk. Töflur 50 mg x 100 stk Töflur 100 mg x 100 stk. Vióheldureólilegum lífsmáta

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.