Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1983, Qupperneq 43

Læknablaðið - 15.04.1983, Qupperneq 43
LÆKNABLADID 125 til myndunar lærhauls. Aðrir, sem fjallað hafa um lærhaula, hafa fundið háa tíðni lærhaula hjá sjúklingum, sem hafa áður verið skornir upp vegna nárahauls; McCIu- re og Fallis 22,3 %, Burton 28 % og Fratkin 45 % (12). Það er ef til vill skynsamlegt að krefjast röntgenrannsóknar á haulnum (herniography) fyrir aðgerð hjá haulsjúk- lingum til að forðast pessi mistök. Frekari rannsóknir eru nauðsynlegar til að leiða pað í ljós. Tíðni endurhaula eftir aðgerð á lærhaul er mismunandi. Erfitt er að bera saman nið- urstöður. Tímalengd eftir aðgerð er mismun- andi. Við eftirskoðun er oft notaður spurninga- listi, en pað er næstum gagnlaus háttur á skoðun. Aðgerðirnar eru mismunandi. Endur- haulum og nýjum haulum er stundum blandað saman. Tímalengd frá aðgerð til eftirskoðunar parf a. m. k. að vera fimm ár til að hægt sé að mynda sér skoðun um myndun endurhaula. Tanner gefur upp 10,8 % endurmyndun við lágu aðferðina. Sú tala er að nokkru grundvöll- uð á eftirskoðun og að nokkru á spurninga- lista. Hann gefur upp 31,2 % endurmyndun við notkun á náraaðferðinni (5). Wheeler gefur til kynna 13,8 % endurmyndun eftir bæði læris- og náraaðferðina (13). Tveir haular hafa end- urmyndast hingað til í pessum hópi 43 sjúk- linga (4,7 %). SUMMARY At the surgical unit of Ljungby Hospital two methods of femoral hernioplasty have been used. One through the inguinal canal and the other below the inguinal ligament. Forty three patients were operated during the years 1971-1979. Thirteen patients needed emergency operation. The mortali- ty was 2/43-4,6 % considering all patients and 2/13- 15,3 % considering the strangulated cases. The low method should probably not be used in strangulated cases. The recurrence rate was found to be low 4,7 %. Twelve patients were previously operated for ipsilateral herniaa. HEIMILDIR 1) Ljungdahl I Bukbráck. In Kirurgi (ed Franks- son), Almqvist och Weksell, Stockholm, 1981; 286-301. 2) Magnusson J, Isaksson B. Recurrence after hernioplasty. Unpublished results. 3) Rogers FA. Strangulated femoral hernia. Ann Surg 1959; 149:9-20. 4) Ryan EA. Recurrent hernia. An analysis of 369 consecutive cases of recurrent inguinal and femoral hernias. Surg Gynecol Obstet 1953; 96: 343-54. 5) Tanner NC. Femoral hernia. In Hernia (Eds Nyhus KM, Harkins HN) Lippincott, Philadelp- hia 1978; 13:212-5. 6) Andrews NJ. Presentation and outcome of strangulated external hernia in a district general hospital. Br J Surg 1981; 68: 329-32. 7) Hjaltason E. Incarcerated hernia. Acta Chir Scand 1981; 147:263-7. 8) Lytle WJ. Femoral hernia. In Hernia (Eds Nyhus LM, Harkins HN) Lippincott, Philadelphia 1978; 13: 208-12. 9) Munro A. Femoral hernia. In Hernia (Eds Nyhus LM, Herkins HN) Lippincott, Philadelp- his 1978; 13: 199-208. 10) Borgström S. Recurrence rates of lateral ingui- nal hernia in adults. Acta Chir Scand 1951; 101: 429-43. 11) Mc Vay CB. Chapp 30. Inguinal and femoral hernioplasty. The evaluation of a basic concept. Ann Surg 1958:499-510. 12) Burton LL. Predictive criteria of preclinical femoral hernia. Surg Gynecol Obstet 1960; 111: 219-23. 13) Wheeler MH. Femoral hernia. Analysis of the results of surgical treatment. Proc Roy Soc Med 1975; 68: 177-8.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.