Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 12
120 LÆKNABLAÐIÐ LF, Miller JD, Pitts LH. Influence of the type of intracranial lesion on outcome from severe head injury. J Neurosurg 1982; 56: 26-32. 13. Mendelow AD, Teasdale G. Pathophysiology of head injuries. Br J Surg 1983; 70: 641-50. 14. Becker DP, Miller JD, Ward JD, Greenberg RP, Young HF, Sakalas R. The outcome from severe head injury with early diagnosis and intensive management. J Neurosurg 1977; 47: 491-502. 15. Crockard HA. Early management of head injuries. Br J Hosp Med 1982; 27: 635-41. 16. Dearden NM. Management of raised intracranial pressure after severe head injury. Br J Hosp Med 1986; 36: 94-103. 17. Jennett B, Teasdale G, Braakman R, Minderhoud J, Knill-Jones R. Predicting outcome in individual patients after severe head injury. Lancet 1976; 1: 1031-4. 18. Jennett B, Snoek J, Bond MR, Brooks N. Disability after severe head injury: observations on the use of the Glasgow Outcome Scale. J Neurol Neurosurg Psychiatry 1981; 44: 285-93. 19. Jennett B, Teasdale G, Braakmen R, Minderhoud J, Heiden J, Kurze T. Prognosis of patients with severe head injury. Neurosurgery 1979; 4: 283-9. 20. Jennett B, Teasdale G, Galbraith S, Pickard J, Grant H, Braakman R, Avezaat C, Maas A, Minderhoud J, Vecht CJ, Heiden J, Small R, Caton W, Kurze T. Severe head injuries in three countries. J Neurol Neurosurg Psychiatry 1977; 40: 291-8. 21. Plum F, Posner JB. The diagnosis of stupor and coma. 3rd ed. Philadelphia FA Davis Co. 1980. Meðvitundarstig 1. Vel vakandi eða vaknar við ávarp og helst þannig. Opnar þá augun og hefur þau vel opin. Talar og svarar greiðlega. Fullkomlega áttaður. Man ef til vill ekki eftir slysinu. Gerir eins og beðinn og hreyfir alla útlimi eðlilega ef ekki lamaður. (GCS 15) 2. f hálfdvala (stupor). Vaknar um stund og opnar augun við ávarp eða ertingu (sársauka), en mókir þess á milli. Talar og svarar á köflum en ef til vill aðeins samhengislausar setningar eða stök orð. Ekki fyllilega áttaður, ruglaður. Festir ekki í minni. Oft órólegur, æstur, illyrtur, ósamvinnuþýður. Gerir ekki alltaf eins og beðinn. Staðsetur ertingu eða dregur undan ertingu (organized withdrawal). Hreyfir eðlilega ef ekki lamaður. (GCS 9-12) 3. í dvala (semicoma). Rumskar aðeins við ertingu. Opnar ekki augun nema ef til vill einstaka sinnum. Talar ekki, umlar aðeins. Kveinkar sér. Grætur, Hljóöar. Óskiljanleg hljóð. Gerir ekki eins og beðinn. Staðsetur ertingu eða dregur undan ertingu. Hreyfir eðlilega ef ekki lamaður. (GCS 8-10) 4. í dái (coma). Rumskar ekki við neins konar ertingu. Opnar ekki augun. Ekkert hljóð. Beygir (decorticate) eða réttir um olnboga við ertingu (óeðlilegar hreyfingar). (GCS 4-5) 5. í dauðadái (deep coma). Rumskar ekki. Opnar ekki augun. Ekkert hljóð. Beygir ef til vill eða réttir við ertingu. Ef til vill engin hreyfing í útlimum (flaccid). Víð, ljósstíf ljósop beggja vegna. (GCS 3)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.