Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 21
EINU SINNI Á DAG fljótvirk lækning - öflug vöm Margendurteknar rannsóknir um allan heim hafa á undanförnum árum staöfest einstakan árangur Zantac í baráttunni gegn sársjúkdómi í maga og skeifugöm. • 300 mg. Zantac daglega græðir sár á fjórum vikum. • 150 mg. Zantac daglega vamar endurteknu sári. Umboöá íslandi: G. ÓLAFSSON HF. PO-BOX 8640. 128 Reykjavik Töflur: Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN. klóríö. samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæöis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staöfestar mcö speglun. Varnandi mcöferö við cndurteknu sári í skeifugörn. Til aö hindra sármyndun í maga og skcifugörn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meöferö við endurteknum blæöingum frá maga cöa skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráölegt að gefa lyfiö van- færum eöa mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Preyta. höfuðvcrkur. svimi. niöurgangur eða hægðatregða. Ofnæmisviðbrögð (ofnæmislost, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur í berkjum) koma fyrir einstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóðkornum eða blóöflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi. Milliverkanir: Ekki þekktar. Varúð: Viö nýrnabilun getur þurft aö gefa lægri skammta lyfsins. Skammtastxrðir handa fullorðnum: Töflur: Við sársjúkdómi iskeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dag eöa 300 mg aö kvöldi. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafhvel þótt cinkcnni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í8 vikur. Við Zollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150mgþrisvarádag. Ekki er mælt meöstærridagsskömmtumen900mg. Varnandi medferð viðsári iskeifugörn: 150mgfyrirsvefn. Skammtastxrðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur: 20 stk. (þynnupakkað); 60 stk. (þynnupakkað).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.