Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 33
McCann LFC-1-85. Locoid Feitt krem hefur nú þegar, eftir að hafa verið á markaði eitt ár í Danmörku, hlotið mikla viðurkenningu húðsjúkdómalækna, lækna og sjúklinga - vegna góðra klínískra áhrifa og kosmetískra yfirburða. Munurinn á kosmetískum eiginleikum Locoid Feits krems og venjulegs smyrslis sést greinilega á myndunum hér að ofan. Þess vegna er Locoid Feitt krem réttur arftaki smyrslameðferðar við húðsjúkdómum, með húðþurrki, sem næmir eru fyrir sterum. Locoid® Feitt krem Arftaki smyrslameðferdar úist-brocades “ Pharmaceuticals Smedeland 20 B DK-2600 Glostrup Einkaumboð á íslandi: PHARMACO H.F. Ábendingar: Exem og aðrir húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, að hér er ekki um sterkan stera að ræða, og því unnt að nota lyfið á viðkvæma huð og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum, t.d. í andliti. Frábendinar: ígerðir í huð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu. Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosaceaiíkra breytinga í andiliti, þó síður en sterkari sterar. Varúð: Hafa verður í huga, að sterar geta frásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa börnum og fullorðnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag. Pakkningar: 30g túpa.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.