Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 48
í alprazolam) Triazolobenzodiazepin breiöara verkunarsvið: • Virkt gegn kvíða, eirðarleysi og geðdeyfð sem ekki eru af geðrænum toga. • Lítil sefandi eöa sljóvgandi áhrif. • Helmingunartími 12 - 15 tímar. má Hvtr tafla innlhaldur: Alprazolamum INN 0.25 mg eða 0.5 mg Elglnlelkar: Alprazólam er benzódíazepinsamband með svipaðar verkanir og díazepam og onnur skyld lyf. Þar að auki verkar lyfið gegn kviða og geðdeylð Alprazólam Iráso- gast vel (rá meltingarvegi og nær blóðþáttm hámarki eltir 1-2 klst Próteinbmdmg i piasma er um 70% Helmingunartimi i blóði er að meðaltali um 12 klst Alprazólam oxast i lilur og myndas'. par virk umbrotselni. sem skiljast út i pvagi Bioðpettm pessara virku umbrot- selna er lág og hafa pau ekki pyðmgu lyrir verkun lylsins Abendingar: Kviði. Kviði og geðdeyfð Öróleiki. eiröarleysi og spenna við nevrósur Frábendingar: Benzódiazepmolnæmi Myasthema gravis Þronghorns- gláka Meðganga og brjóstagjöf Gæta parl sárstakrar varúðar hjá öldruðum og sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi • Aukaverkanlr: Notkun lylsins helur i lör með sér ávanahættu Þreyta og syfja ósamhælðar hreyfingar (ataxia). svimi. sjóntrutla- nir. meltingartrullanir og munnpurrkur óvenjuleg vi- ðbrögð eins og æsingur og velliðan koma fyrir Varuft: Vegna ávanahættu parf að gæta sárstakrar varúðar hjá sjúklingum. sem misnota álengi eða lyf. Eltir langvarandi notkun geta komið Iram Iréhvarlseinkenni. t.d krampar. el notkun lylsins er hætt skyndilega Vara ber sjúklinga við stjörnun válknúinna ókutækja samtimis notkun lyf- sins. Mllllverkanlr: Lyfið eykur áhril álengis. svelnlyfja og annarra róandi •yfja Skammtastærftlr handa fullorðnum: í upphali meðleröar má gela 0.25 - 0.5 mg prisvar á dag Finna parf hælilega skammta (yrir hvern einstakan sjúkling Algengir viðhaldsskammtar eru 0.5 - 3.0 mg á dag. gefin i 2-3 skömmtum Hjá öldruðum og mikið veikum sjúklingum er rátt að byrja með 0.25 mg 2-3 sinnum á dag Skammtaatærftlr handa börnum: Engin reynsla er ennpá al notkun lyfsins handa bórnum og unglingum innan 16 ára aldurs. Pakknlngar: Töflur 0.25 mg 20 stk (pynnupakkað). 50 stk (pynnupakkað). 100 stk (pynnupakkað) Töllur 0.5 mg 20 stk. (pynnupakkað). 50 stk (pynnupakkað). 100 stk (pynnupakkað. sjúkrahúspakkning) (Jpjohn LYF sf. Garðaflöt 16, 210 Garöabær

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.