Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 39
Aztreonam FYRSTA MONOBAKTAM SYKLALYFIÐ ' 'F&t AZACTAM erfyrsta lyfið í nýjum flokki sýkla lyfja — Mónóbaktam. AZACTAM er eitt virkasta lyfið sem framleitt er, ■ gegn loftsæknum, Gram-neikvæðum stöfum. AZACTAM hefur sýnt frábæra virkni gegn Gram- neikvæðum sýkingum, eins og fjöldi rannsókna víða um heim sanna. Wg AZACTAM er rökréttur valkostur við Amínóglýkó- síða meðferð vegna þess hve öruggt þaö er. AZACTAM eitt sér eða með öðrum lyfjum, er ný leið í meðferð sannreyndra eða grunaðra Gram-neikvæðra sýkinga. © TM SQUIBB VIÐ GRAM-NEIKVÆÐUM SÝKINGUM HEFUR - AZACTAM GÓÐA VIRKNI. AZACTAM" Aztreonam Eiginleikar: Mónóbaktam sýklalyf, þ.e. hefur betalaktamhring og hliöarkeðju; bakteríudrepandi lyt, sem verka; á Immuvegg bakterianna. Lytió er virkt gegn lottsæknum Gram-neikvæðum stolum. þ.m.t. pseudomonas og skytdar bakteriur. en hefur litla verkun gegn Gram-jákvæðum bakterium og enga gegn lolttælnum (anaerob) sýklum. Lytið frásogast ekki Irá meltingarvegi, en vel eftir gjöf í vöðva. Er 55% próteinbundið i serum, hýdrólýserast að hluta. en útskilst að mestu með þvagi, 65-75% i virku lormi. Helmingunartími 1 'Æ-2 klst. Fer ytir i mænuvökva. Ábendingar: Sýkingar at völdum næmra bakteria. t.d. alvartegar lungnasýkingar, þvagfærasýkingar og beinasýkingar. Lekandi. Athugið: Við blandaðar sýkingar, t.d. i kviðarholi, þarf alltaf aðgefa önnur sýklalyt samtimis. Frabendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Varúð: Ekki helur verið sýnt Iram á krossofnæmi milli penicrllíns og skyldra lyfja og azetreónams. Rétt er þó að sýna fyllstu varúð við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með penidllinofnæmi. Aukaverkanir: Ofnæmi kemur fyrir. Ofansýkingar (superinfektionirj af völdum ónæmra sýkla. Lifrarenzým geta hækkað. Niðurgangur. Milliverkanir: Próbeneciö seinkar útskilnaði lyfsins svo og fúrósemíð. •„Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 1-8 g á dag, skipt i 2-3 jafna skammta, gefið i vöðva eða i æð. Við þvagfærasýkingar: 0.5-1 g tvisvar til þrisvar sinnum á dag. Við alvarlegri sýkingar: 1-2 g tvsivar til þrisvar sinnum á dag. Ekki er mæll með hærri skömmtum en 8 g á sólarhring. Ekki þarf að lækka skammta við skerta nýrnastarfsemi nema kreatinín dearance sé undir 30 ml/min. Við lekanda: 1 g gefið i vöðva einu sinni. Ef lyfið er gefið sem innrennsli i æð. | skal leysa hvert g i a.m.k. 50 ml af t.o. sæfðu vatni. isótónsiskri NaCI-lausn, 5% eða 10% glúkósulausn eða Ringer-laktatlausn. — Fullbúið lyf hefur 48 klst. geymsluþol. geymt við 8-15'C.' • Skammtastærðir handa börnum: Litil reynsla er af gjöf lyisins handa börnum og þvi óvist um skammtastærðir. R,E STUNGULYFSSTOFN im, iv; J 01 K E 01 Hvert hettuglas inniheldur: Aztreonamum INN 500 mg, 1 g eða Innrennslisstofn 2 g: lOOmlfl. x 1.. Pakkningar: Stungulyfsstotn im, iv 500 mg: hgl. x 5. Stungulyfsstofn im, iv 1 g:hgl. x 1. Stungulyfsstofn im. iv 2 g: hgl. x 1.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.