Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1987, Page 66

Læknablaðið - 15.08.1987, Page 66
LÆKNABLAÐIÐ 1987; 73: 248 248 LEIÐRÉTTING VIÐ MYNDATEXTA FRÁ AKUREYRI Þorkell Guðbrandsson, yfirlœknir á lyflœkningadeild. Hringborðsumræður um Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri birtust í Læknablaðinu 3. tbl. 1987. í einum myndatexta með greininni brengluðust nöfn tveggja lækna, þeirra Þorkels Guðbrandssonar, yfirlæknis á lyflækningadeild og Halldórs Baldurssonar, yfirlæknis á bæklunardeild. Læknablaðið biðst velvirðingar á mistökunum og birtir hér rétt nefndar myndir. Þessar myndir sem og aðrar úr Akureyrarferð Læknablaðsins tók ábyrgðarmaður blaðsins, Örn Bjarnason. Halldór Baldursson, yfirlœknir á bceklunardeild. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.